Fjölnir - 01.01.1837, Qupperneq 46

Fjölnir - 01.01.1837, Qupperneq 46
40 ar-skrá og sendi sjálfur, um sömu mundir, og karnmer- ráö Bendike var lijer í landi, og Olafi stiptamtmanni var í náð frávikjið. Vorið eptir kom bænheírsla um uppreísn, dagsett 3. dag júní-mán., 1803. Konu minni veíttist sú gleði, að sjá mig aptur, eptir 10 ár, kominn í mi'na firri stjett; líka lángaði liana til, ekkji síður enu niig, að losast við mæðusama fjölskjildu, er lagðist {lúngt á ba.-ði okkur, og þó enn {língra á liana, og búin var mjög að slíta kröptum liennar og hei'lsu; því {iað sem bóklestri viðvjek, var mjer hinn rnesti ljettir að aðstoð móður minnar. Ilún hafði farið til mín frá Argjilsstööum, {legar sjera Stefán, föðurbróðir minn, flutti sig að Jíng- völlum — sem mig minnir væri 17í)6 eöa 1707. Enn guð hafði ætlað konu minni aðra varanlegri gleði og endur- næríngu ; {iví liaustið eptir lagðist hún í {lúngri landfar- sótt með brjóstveíkji; og {)ó henni væri læknínga leítað, koin {)að firir alls ekkji, og andaðist hún sama haust á 0. deigi desembers-inánaöar. 3>annig var jeg sviptur trúfastri og hollri aðstoð, sem jeg hafði notið í 18 ár; og stóð nú uppi á Hausa- stöðuin með fjórum börnurn, og móður minni, sem {>á var mjög hnigin að kröptum, og 10 skóla-börnum, vafinn töluverðum kaupstaðarskuidum; og sá, mjer var öld- úngjis ófært, að bjargast við {)aö framveígis. ]>essvegiia fór jeg að bera inig betur fram við ifirvöldin, að fá eítt- livurt brauð; {)ví liægt var að sína, mjer væri naumlega líft, {)ar sein jeg var. Vitnisburð stiptprófasts míns hlaut jeg so vinveíttann, sem oröið gat. Ilann var dag- settur 3. dag nóvembers 1803; og á jeg enn uppskrift af honum. Jessi viðlei'tni mín gjekk nú, eíns og vant er að vera, nokkuð ervitt þenna vetur. $ó varð {)að út úr, eptirímsa viðleítni aðra, að— þegar Benidikt pró- fastur Árnasou sagði af sjer Reínivöllum sama veturinn, og honum var lausn veítt 0. dag apríls uin vorið 1804: varð {>að tilefni til, að Gjeír biskup Vídalíu setti mig, 9.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.