Fjölnir - 01.01.1837, Side 48

Fjölnir - 01.01.1837, Side 48
48 fór Rannveíg dóttir mín til teíngda-foreldra minna noröur að Bólataðarhlíð, í kvenna-skjiptum firir teíngda-sistur mína, Jóru Bjarnardóttur, sem var hjá okkur í 2 ár. Enn llannveíg fór síðan, eptir eítt ár eða tvö, að Flugumíri í Skagafirði, og gjiptist þaðan 1811 Jóni bónda Jónssini á Framnesi; þar Iiafa þau búið síðan. — Gjiðríður fór vistferlum að Ilvanueíri til herra Stephensens amtmanus, og íleíngdist þar. — Kristínu dóttur míua vistuðum við frá okkur til Páls Jónssonar á Gufu-nesi, klausturhaldara. 3?aðan komst hún að Eívindarhólum, eptir ráöstöfun húss- bónda síns, og gjiptist fám árum síðar sjera Páli Ölafs- sini, Pálssonar. Voru honuin veíttir Ásar í Skaptár-túngu lijer um bil 1812. 1808 fjell skriða mikjii á Keínivelli og tók af mestanu hluta túuanua. 5á kom mjer til hngar, með ráði vina minna, að beíðast, að Valdastaðir — eín af Kjósarjöröunum, sem kallaðar eru, og kouúngur á — væru lagðir undir Keinivelli, til uppbótar brauð- inu. Ifirmenn mínir, prófastur, biskup og stiptamt- inaður, mæltu sem ákjósanlegast fram ineð þessu bæn- arbrjefi. Enn þegar koin til uinboðs-manns þessara jarða, Magnúsar Stephensens, konfcrenzráðs: þá vildi hann ekkji missa þann hag, sem hann haföi á umboöi Valdastaða i— so þetta áform mitt varð að eíngu. Við þctta firrtist jeg; jþví siuir þeírra bræðra höfðu líka verið til kjennslu hjá mjer veturinn áður; og hugði jeg sízt, að slíkur liöfðingji mundi láta sig draga aunað eíns lítil- ræði; og hætti jeg f)á að una á Keínivöllum, er jeg sá mig so uudir fótuin troðinu. 1810 andaöist sjera Jón prófastur Ásgjeírsson á Ilolti x Önundarfirdi. Datt mjer f)á í hug, að sækja um f)að brauð; og stirkti mig í Jm' áformi laungun Böðvars sonar míns, að komast til prest- skapar. jþetta brauð var mjer veítt 1810, og gjörði jeg þá fxegar Böðvar son minn að kapelán mínum. Ilanu vigðist um vorið 1811, unðir eíns og herra Steúigríinur

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.