Fjölnir - 01.01.1837, Qupperneq 48

Fjölnir - 01.01.1837, Qupperneq 48
48 fór Rannveíg dóttir mín til teíngda-foreldra minna noröur að Bólataðarhlíð, í kvenna-skjiptum firir teíngda-sistur mína, Jóru Bjarnardóttur, sem var hjá okkur í 2 ár. Enn llannveíg fór síðan, eptir eítt ár eða tvö, að Flugumíri í Skagafirði, og gjiptist þaðan 1811 Jóni bónda Jónssini á Framnesi; þar Iiafa þau búið síðan. — Gjiðríður fór vistferlum að Ilvanueíri til herra Stephensens amtmanus, og íleíngdist þar. — Kristínu dóttur míua vistuðum við frá okkur til Páls Jónssonar á Gufu-nesi, klausturhaldara. 3?aðan komst hún að Eívindarhólum, eptir ráöstöfun húss- bónda síns, og gjiptist fám árum síðar sjera Páli Ölafs- sini, Pálssonar. Voru honuin veíttir Ásar í Skaptár-túngu lijer um bil 1812. 1808 fjell skriða mikjii á Keínivelli og tók af mestanu hluta túuanua. 5á kom mjer til hngar, með ráði vina minna, að beíðast, að Valdastaðir — eín af Kjósarjöröunum, sem kallaðar eru, og kouúngur á — væru lagðir undir Keinivelli, til uppbótar brauð- inu. Ifirmenn mínir, prófastur, biskup og stiptamt- inaður, mæltu sem ákjósanlegast fram ineð þessu bæn- arbrjefi. Enn þegar koin til uinboðs-manns þessara jarða, Magnúsar Stephensens, konfcrenzráðs: þá vildi hann ekkji missa þann hag, sem hann haföi á umboöi Valdastaða i— so þetta áform mitt varð að eíngu. Við þctta firrtist jeg; jþví siuir þeírra bræðra höfðu líka verið til kjennslu hjá mjer veturinn áður; og hugði jeg sízt, að slíkur liöfðingji mundi láta sig draga aunað eíns lítil- ræði; og hætti jeg f)á að una á Keínivöllum, er jeg sá mig so uudir fótuin troðinu. 1810 andaöist sjera Jón prófastur Ásgjeírsson á Ilolti x Önundarfirdi. Datt mjer f)á í hug, að sækja um f)að brauð; og stirkti mig í Jm' áformi laungun Böðvars sonar míns, að komast til prest- skapar. jþetta brauð var mjer veítt 1810, og gjörði jeg þá fxegar Böðvar son minn að kapelán mínum. Ilanu vigðist um vorið 1811, unðir eíns og herra Steúigríinur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.