Fjölnir - 01.01.1837, Page 60

Fjölnir - 01.01.1837, Page 60
«0 eptir efiiinu, að trauöla liefir neitt annai'i sálmaskáld lijer á laudi liaft jafu-goft tök á því; lísir Jiaö eíns og aiinað skáldskaparviti lians. Til dæmis um annaðhvurt af þessu eða hvurttveggja, mætti taka “No.” 23, 25 (61, 86) 258 , 259, 264 , 285, í Messusaungsbókjinni. Sá er annar kostur Jteírra, að þeír eru hjartnæinir eða góðir — sem alþíða kallar; og á J)ví ríöur mest í þeíin Ijóðum, er eíga að vera til alþíðu “uppbiggjíngar” og eflíngar guð- rækninni; þess njóta allir jafnt, enn hins hinir iærðari eínir saman. Af {)essu leíðir það inargo|)t, að {)eír sálin- arnir, sein meír er í varið, er {)eír hafa báða {)á kosti, er nú voru taldir, öðlast minni almenníngs-hilli, enn Jieír er liafa hinn seínui eínann; og sá presturinn ávinnur sjer stiindum lítinn alþíðu-hróður, sein flitur ræðurnar algjörð- astar, af því kunnátta lians er of mikjii til þess iiann tati máli hjartants eínusaman. Öllum sálmuutim, sem lijer er veriö um að tala, er það staklega lagið, að vekja guð- ræknistilliiiníngar; lijer nægir að taka til dæmis: “No.” 7, 28 (37, 44, 63), 74, 153, 167, 194, 223, 281. Enn er hinu þriðji kostur atliugandi; og þaö er sá, að niður- skjipun hugmindanna er so greínileg og náttúrleg, og sálmarnir bera með sjer so Ijósa þekkjíngu sannleíkans, að þeír eru skjilningjinuin til liæfís, án þess að láta tiifínuíngarnar kafna undir; enn það er sá hliitnr, sein mörgum veítir eínna erviðast að koina saman. íþessi sálinur: “Allt heimsins glisið, fordild fríö”, eptir sjera Hallgrím Pjetursson, er, til að minda, afbragð inargra sálma liaus, og er Iianu bæði skáldlegur og góður; en þó er suinuin versuituin ofaukjið, af því hugmindiinum er ekkji alstaðar skjipulega firir komið — auk þess sem aöalefniö í þessum sálmi: aö niðra so ákaflega iieíiniiiuni, er ekkji með öllu óiggjaudi. Aðurnefudir sálmar í Messu- saungsbókjiniii: “No.” 23, 25, 74, sömuleíðis 89, og flestallir söinu ættar, eru til dæmis uin sálina, sein ekkji er áfátt í þessu efni. Enn þó að þessi dæmi sjeu lijer

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.