Fjölnir - 01.01.1837, Side 61
61
talin, má samt ekkji ætla, a5 neínu sálmur sjera Jor-
valdar liafí a5 eíns eínn hinna töldu kosta, og ekkji
meö fram hina. Missiraskjipta-sálinarnir: “Lofsíngjiö,
göfgjið, glaöir”; “Ní upp rann þín sumarsól”; og “Oll nátt-
úrau enn fer að deía”; hafa, til að minda, allttil aö bera
fegurðina, hjartnæmið og sannleikann; má ekkji gret'n á
gjera, hvurt þeír sjeu meíri að hæð eður iudæli, eður
nái fremur til iijartans eða skjilníngsins; og er |>að ætlau
vor, hvurnig sem a I þ fð ii dómur er, að jieír, að öllu sanian-
teknu, sjen eíiihvurjir ágjætustu sálmar á vora túngu;
og er jiá ekkji iiöfundi jieírra hælt mn of, jió sagt sje,
að rneíra sálma-skáld hafi ekkji verið á Islandi, jiegar
frá er skjiliuu Hallgrímur Pjetursson; og mun jietta
hetur sjást, jjegar leíngra iíður frá.
Til að gjeta orkt, jiarf að sönnu “náttúrn-gáfur”,
fremur enn lærdóm. Enn nú var á jiað vikjið, að sálinar
jieir, er hjer voru ncmdir, lísa eínnig lærdóini jiess er
jiá kvað. jiíi*'' er og sannast, að jiað var líf hans og
iudi, að leíta sannleíkaiis. Hann var ágjætlega vel að
sjer í grísku og latíim, og hafði hætt “smekk” siiiu
við lestur liinna beztu bóka, er á jiær túngur hafa
verið samdar. Firir jiví tókst honum líka ælið so vel,
að seígja tii únglínguin og koma lagi á jiá. 5<> varhann
hneígðastur firir heíinsspekji og guðfræði; var hann
sjer jafuan úti uin jiær bækur, er í öðru hvurju jiessu
mætti mest á græða, og konist so vel niður í því hvurn-
tveggju eínkanlega sarnt í skjíríngu ritníngarinnar (Ek-
seyjetik) og þeím vísindagreíniim, er jiaðan eru dreígnar
— trúarfræði og siðafræði, að leít mindi á jieím lijer á
iandi, er rjettari og glöggvari skjilníng hefðu um þessi
efni, sem eru undirstaða allrar guðlegrar vizku; var hanu
og mikjils metiun af öllum mentavinuin og visindamönnum
á landi hjer. Hann var aðdáanlega laus við öll íjötnr
venjunnar, og allskonar hindurvitni og hleípidóma, og eín-
síni þá, er aptrar þekkjíngu á sannleíkaniim, og helzt er