Fjölnir - 01.01.1837, Qupperneq 61

Fjölnir - 01.01.1837, Qupperneq 61
61 talin, má samt ekkji ætla, a5 neínu sálmur sjera Jor- valdar liafí a5 eíns eínn hinna töldu kosta, og ekkji meö fram hina. Missiraskjipta-sálinarnir: “Lofsíngjiö, göfgjið, glaöir”; “Ní upp rann þín sumarsól”; og “Oll nátt- úrau enn fer að deía”; hafa, til að minda, allttil aö bera fegurðina, hjartnæmið og sannleikann; má ekkji gret'n á gjera, hvurt þeír sjeu meíri að hæð eður iudæli, eður nái fremur til iijartans eða skjilníngsins; og er |>að ætlau vor, hvurnig sem a I þ fð ii dómur er, að jieír, að öllu sanian- teknu, sjen eíiihvurjir ágjætustu sálmar á vora túngu; og er jiá ekkji iiöfundi jieírra hælt mn of, jió sagt sje, að rneíra sálma-skáld hafi ekkji verið á Islandi, jiegar frá er skjiliuu Hallgrímur Pjetursson; og mun jietta hetur sjást, jjegar leíngra iíður frá. Til að gjeta orkt, jiarf að sönnu “náttúrn-gáfur”, fremur enn lærdóm. Enn nú var á jiað vikjið, að sálinar jieir, er hjer voru ncmdir, lísa eínnig lærdóini jiess er jiá kvað. jiíi*'' er og sannast, að jiað var líf hans og iudi, að leíta sannleíkaiis. Hann var ágjætlega vel að sjer í grísku og latíim, og hafði hætt “smekk” siiiu við lestur liinna beztu bóka, er á jiær túngur hafa verið samdar. Firir jiví tókst honum líka ælið so vel, að seígja tii únglínguin og koma lagi á jiá. 5<> varhann hneígðastur firir heíinsspekji og guðfræði; var hann sjer jafuan úti uin jiær bækur, er í öðru hvurju jiessu mætti mest á græða, og konist so vel niður í því hvurn- tveggju eínkanlega sarnt í skjíríngu ritníngarinnar (Ek- seyjetik) og þeím vísindagreíniim, er jiaðan eru dreígnar — trúarfræði og siðafræði, að leít mindi á jieím lijer á iandi, er rjettari og glöggvari skjilníng hefðu um þessi efni, sem eru undirstaða allrar guðlegrar vizku; var hanu og mikjils metiun af öllum mentavinuin og visindamönnum á landi hjer. Hann var aðdáanlega laus við öll íjötnr venjunnar, og allskonar hindurvitni og hleípidóma, og eín- síni þá, er aptrar þekkjíngu á sannleíkaniim, og helzt er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.