Fjölnir - 01.01.1837, Síða 66

Fjölnir - 01.01.1837, Síða 66
(50 síðustu virðíiigu, þakklæti og elskusemi, hcldur og líka — cr þau neíða oss til, að veíta lífiuu atln'gli — til fiess, að fræða oss sjálfa, og stirkja oss í jieím efnum, er oss mest um varðar, og til jiess, að knía oss til að ástunda fiað, sera gjörði hinnm framliðna li'fið farsælt, og dauð- ans blund værann: f)á er, að minni higgjn, fiessari stund ekkji óhæfilega Varið, ef oss gjæti oröið fiað bert, hvað liinn datiði liefir, eður á að hafa, til f>ess, að hann gjeti sagt til hinna lifendu: “grátiðekkji ifir mjer!” og raeð hvurjum sanni sá, er hjer liggur látinn, gjeti ávarpað oss fiessum orðum. Jegar eínhvur er sagður látinn, er fiað algjeingt, að hinnm lifendu verður f>aö so sein ósjálfrátt — í orði eður huga —að fiakka gnði firir frelsun hans; og f)að jafnvel stundum, f»ó f)eím væru hinar jarðnesku kríngumstæður hans ekkji mjög kiinnar. 3>etta kjemur til af kunuitgleíka f)eím, er menn hafa firir fram nm kjör fieirra, sem á jörðina eru settir — f>ví flestir hafa reint og funndið, Iivur8u f)úng l/fsins birði er. 5elr j)ekkja f)að löginálið, sein inannanna sinir hljóta að bera, meðait fieír dveljast á jörðunni — og vita, að öll skjepnan stinur og þjáist (f»ví að húit er hjegómanum undir orpin) með þeírri vou: að liúu eínnig frelsuð verði, frá þrælkun fallvaltrar veru, til dírðlegs frelsis guðs barna. Jetta líf er barnsaldur mannkjinsins — það er uppeldis-timi þess; frelsisius verður ekkji notið, meðan ekkji er koinið vitið til aö stjórna því; maðurinn er eíns og baruið, sent fersjer að voða, ef hendiuni er af því sleppt; á alla vegu halda að honum þær skorður, er hann fær ekkji ifir stigið. A þessu litla svæði er hoiium ætlað, að læra að gánga; er honum ætlað, að vitkast smátt og smátt — so liann verði því fótvísari — so hanu gjeti farið því hraðar, þegar sviðið stækkar — so Iianu gjeti lieldtir varast þau fóta- kjeblin, er honurn kunna að mæta á liinum stærri óförnu vegunum. Sálin er í fángjelsi líkamans inni birgð; hið

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.