Fjölnir - 01.01.1837, Síða 67

Fjölnir - 01.01.1837, Síða 67
67 édauðlega er meft þræfti lifsius teíngslaft vift lieímkjimii dauftans; og sá tíiuinn er í aðsigi, aft þessum Jiræftinuiu verfti meft ofbeldi suudur svipt. Jetta er rei'nsliitími mannsins; lians máttar — hans vilja — lians skjiiníngs — hans Jiolinmæfti er freístað á margann hátt; heím- urinn leggur snörur á vegu hans, so að hann festi fót sinníjieím; og í Jiví, sein er enn f)á nær honuin — íholdi hans — finnur hann, aft bír ekkjert gott. jiessir voldugu óvinir sitja um hann , og ótta honum sífellt; Jieír filla hanu áhiggju, aö hans stirislausa lifsbáti, hvunær sein hann gjætir sín ekkji, kasti, firir ofurebli stormauna og boftanua, upp á Jiað skjerift, sem haun helzt vildi forðast, af Jiví hann firir fram sá sjer tjóu búiö, ef lianu bæri þar aft. jíess vegna prísuin vjer J)á sæla, sem af lokjift liafa hinum firsta áfánga tilverunnar, meftan vjer stöndum eptir á miftri leíft — vjer prísum þá sæla, sem hafa funndið sinn frelsunardag; Jiess vegna samfögnum vjer þeíin, sein eru lausir við líkamans fjötur — Jieím sem kornnir eru fram hjá ófrelsinu, fram hjá reínslunui; þess vegna virðist oss, að fieír meígi til vor seígja: grátið ekkji ifir oss! Enn þó aft öll raannanna böru sjeu þessu sama lög- málinu undir orpin, þá er þó liitt víst, aft kjör þeirra eru harftla misjöfn hjer á jörftu. jþað virftist so, sem nnkkrir væru ákvarftaðir til aft njóta allskonar sælu þessa heíms: heíll og hamingja berast þeím í hendur firirhafnarlaust; firirtækji fieírra gánga þeíin aö óskuin; ógjæfan og mótlætiö sucíða frain hjá híbilum þeírra; þeír njóta allskonar gleði og virftíngar, sem manuleg sambúft gjetur í tje látift; og þeír kvífta leíngji vel ekkji öðru, enn þeím tímanum, þegar dauðinn eptir lögmáli náttúr- unnar, kjemur að gjöra enda á Jiessari sælu — kjemur aö ónáða þá sálina, sem át og drakk, af því liún hafði til margra ára saman safnað. Ilinir eru þó miklu fieiri, sem urðu aft síta og gráta, meftau heímurinn fagnaöi — sem 5’

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.