Fjölnir - 01.01.1837, Side 73

Fjölnir - 01.01.1837, Side 73
73 Ilingað til hafa hugleíðíngar vorar lotið að [jví, að prísa [)á sæla, sem eru sofnaðir, firir það þeír eru frels- aðir frá því öllu, sem gjörir þetta líf þúngbært og mæðu- samt, ervitt og hættulegt; því vjer höfum virt firir oss hjervistardaga mannsins , so sem væru þeir tími reínsl- umiar og ánauðarinuar, tími hörmúngarinnar, tími ervið- isins og tími hættunnar. Enn væri dauðinn ekkji annað, enn að mennirnir, eíns og firir nokkurskonar blund, losuð- ust við lífsins úhægindi: þá stæði enn á sama , hvurnig þeír breíttu; þá væri dauðimi öllum jafnt gleðiefni — illum og góðum, ránglátum og rjettlátum; og þá hefði sá skjin- samlegast breítt, sem gjerði sjer hægast firir í líRnu. Enu vjer höfmn aðgjætt, að það gjeta ekkji allir sagt á banadægrinu: grátið ekkji ifir mjer! verður ekkji öllum, sem í gröfunura eru, tilhlökkunarefni, að lieíra þá guðssonar raustina: gjörðu reikní ngssk a p ráðs- mennsku þinnar; því að þú mátt ekkji leíngur ráðsmeniisku hafa! jþað er ekkji ætlun vor í þetta sinn, að lísa því, hvað þeír eígi þá firir höndum, sem ekkji þekktu sinn vitjunarti'ma; enn það munu flestir skjilja, að þeír eínir fái þá orlof að gánga inn í fögnuð síns herra, sem þikja þess verðir, að þeír sjeu settir ifir mikjið, af því þeír voru trúir ifir litlu; enn þá er líka feíngjið allt hið góða, sem þeír hafa gjeíngjist firir í lífinu — öll sú sæla, er þeír liafa undirbúníng til að njóta; þeír fá öll sín ineín bætt, og öðlast það allt, er á jörðunni liefir knúð þá til, að þrá himiuinn; því þá er sá tími kominn, að þeir frelsast frá öllu audstreimi, og taka farsældina í umbun digðariimar — og gánga inn í þá sælu, er eingann enda hefir. Sælir eru þeír, sem funndu unun i drottni — sem stunduðu það, er lians ríkjis var; sælir eru þeír, sem í drottni eru burt sofnaðir; þeír skulu eílífiega med honum lifa; þeír skulu lialda því frain, sem á jörðunni var birjað — það skal í eílífðinni verða fullkomnað, sem í tíinanum var ófullgjört. Ef þeír

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.