Fjölnir - 01.01.1837, Qupperneq 73

Fjölnir - 01.01.1837, Qupperneq 73
73 Ilingað til hafa hugleíðíngar vorar lotið að [jví, að prísa [)á sæla, sem eru sofnaðir, firir það þeír eru frels- aðir frá því öllu, sem gjörir þetta líf þúngbært og mæðu- samt, ervitt og hættulegt; því vjer höfum virt firir oss hjervistardaga mannsins , so sem væru þeir tími reínsl- umiar og ánauðarinuar, tími hörmúngarinnar, tími ervið- isins og tími hættunnar. Enn væri dauðinn ekkji annað, enn að mennirnir, eíns og firir nokkurskonar blund, losuð- ust við lífsins úhægindi: þá stæði enn á sama , hvurnig þeír breíttu; þá væri dauðimi öllum jafnt gleðiefni — illum og góðum, ránglátum og rjettlátum; og þá hefði sá skjin- samlegast breítt, sem gjerði sjer hægast firir í líRnu. Enu vjer höfmn aðgjætt, að það gjeta ekkji allir sagt á banadægrinu: grátið ekkji ifir mjer! verður ekkji öllum, sem í gröfunura eru, tilhlökkunarefni, að lieíra þá guðssonar raustina: gjörðu reikní ngssk a p ráðs- mennsku þinnar; því að þú mátt ekkji leíngur ráðsmeniisku hafa! jþað er ekkji ætlun vor í þetta sinn, að lísa því, hvað þeír eígi þá firir höndum, sem ekkji þekktu sinn vitjunarti'ma; enn það munu flestir skjilja, að þeír eínir fái þá orlof að gánga inn í fögnuð síns herra, sem þikja þess verðir, að þeír sjeu settir ifir mikjið, af því þeír voru trúir ifir litlu; enn þá er líka feíngjið allt hið góða, sem þeír hafa gjeíngjist firir í lífinu — öll sú sæla, er þeír liafa undirbúníng til að njóta; þeír fá öll sín ineín bætt, og öðlast það allt, er á jörðunni liefir knúð þá til, að þrá himiuinn; því þá er sá tími kominn, að þeir frelsast frá öllu audstreimi, og taka farsældina í umbun digðariimar — og gánga inn í þá sælu, er eingann enda hefir. Sælir eru þeír, sem funndu unun i drottni — sem stunduðu það, er lians ríkjis var; sælir eru þeír, sem í drottni eru burt sofnaðir; þeír skulu eílífiega med honum lifa; þeír skulu lialda því frain, sem á jörðunni var birjað — það skal í eílífðinni verða fullkomnað, sem í tíinanum var ófullgjört. Ef þeír
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.