Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 77

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 77
77 kvæmrar tilsagnar og umgjeíngni, er hann lagði í brjóst- nm þeírra undirstöðu kristilegrar þekkjingar — þekk- jíngar þeas, sem gott er og nitsamlegt; komi þeír fram, Iiinir úngu, er hann síndi þann veiginn, er þeím bæri að gáuga; komi þeír frain , liinir mörgu, er hann leíddi um fordiri mentanna inn á land sannleíkans; komi þeír, og vitni þeír móti honum, ef þeír gjeta. Gjeta þeír ásakað hann nm nokknrt hirðnleísi? gjeta þeír sinjað honum ástar og virðíngar? er þeím ekkji minning hans dírraæt og blessuð? Eður þjer, sem hafið við þá kjiunst, er hann hafði mentað og frætt, seígjið til — voru ekkji flestir þeírra líkjir í því, að þeír liöfðu öðlast so skjíra og greinilega þekkjíngu, sem hvur þeírra var fær um að þiggja — að þeír höfðu vanist siðlátu, reglubundnu, hóg- væru og stilltu dagfari — að þeír báru í lijarta sjer fölskvalausa guðhræðslu, erþaðvottar, að hinu sama góða sæði var niður sáð í brjóstum allra þeírra? Enn erviði hans nær eínnig til þeírra, sem voru honum Qær — já, til þeírra, sem verða óbornir, þegar þessar hans jarð- nesku leífareruað jörðu orðnar, og eíngjimi af lærisveín- um hans gjetur framar talað. Hinir fógru sálmarnir, sem hann kvað, skulu bera vitni um hann — skulu sína hogarfar hans — skulu glæða í hjörtum margra manna sælufulla tilfinníng guðrækninnar — skulu varðveíta minníngu hans í blessan um ókomnar aldir. Jess vegna vegsamar hann guð, og þakkar guði — að hann Ijenti honum lánga lífdaga—að liann blessaði og ávagstaði erviði hans — að hann leíddi hann so sjer við hönd, að hann varð- veítti trúna og góða samvizku allt til enda. Grátið því ekkji ástúðlegann mann og föður — þjer kona hans og þjer börn! So iudisilega sem þjer gjörðuð honum lífdaga hans — so margri hriggð hans sem þjer, með elsku-atlotum, iðar, snjeruð í fögnuð: gat þó ekkji dvölin á jörðunni orðið honum so indæl, að ekkji fari betur um hann, þar sem hann nú er. Sain-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.