Fjölnir - 01.01.1837, Page 80

Fjölnir - 01.01.1837, Page 80
80 þan Ijóðin hljóma, er {)ú satingst um dauðann og eílífð- ina. Allt er það anðkjennilegt, sem þtn hönd hefir um fjallað — til vitnis utn hvað lángt þú barst af saniöldrum þínum. Jegar jeg first kjiiiutist við þig, varstu aptur orðinn barn; það var auðsjeð, að likaminn þraungvaði lífi sálarinnar; enn aldreí hefir þó neíiin firir mín augu borið, sem þjer væri líkttr, þegar eítthvað bar í tal, sem við vísindin átti skjildt — andans fjör lipti þá líkamanum so frá jörðunni, eíns og hann ætlaði að fljúga upp í himininn. Nú eru brostiu fjötur líkamans — liið jarð- neskaerþjer ekkji framar til þíngsla. Svalaðu nú þinum vísdómsþorsta á uppsprettu sannleíkans; því skjílunni er frá þjer lipt, sem hilur guðs dírð firir sjónum jarð- arinnar barna. Með augunum skaltu nú líta það, sem þú í andanum sást — nú skaltu öðlast það, er hjarta þitt þráði. Gjörðir þínar hefir þú með þjer, eíns og menjagrip af fjarlægu iandi, so aö ekkjert skorti á sælu þína — so að þú singjir guöi lofgjörð, firir allt er liaun hefir til þín gjört, og vegsamir nafn hans uin aldir alda. — Lofaður vertu, ó guð! firir hviirn sem þú kallar úr þessum lieími til dírðar þinnar, eptir digðugt og guðrækj- ilegt líf. Kjenndu oss að lifa so, að vjer þurfum ekkji að kvíða dauða vorura. Innrættii það skjiliiíngji vorum og hjarta, að eínúngjis hið gjörvalla líf er liæfilegur nndirbuníitgiir undir dauðann. Láttu dæmi þeírra sem frá oss fara, áminna oss um, að slá ekkji þessum undir- búníngji á frest; láttu dæmi þeírra, er strítt hafa og sigrinuin lialdið, hvetja oss til eptirbreítni; og leíddu oss —þegar þjer þikjir vjer nógu reíndir, þegar þjer þik- jir vjer hæfilega undir búnir — inn í það ríkji, sein þú hefir þínura börnum firirbúið frá upphafi veraidar. Ameu.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.