Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 16
5>essum eldgosnm er lijer líst með so mörgum orö-
um, af f>ví að fröðlegt [>ikir, |)egar minnst er á Jicssi
eiilgos hvurt sem er, að vita hið sanna eðnr liið saun-
asta sem um Jiau er skráð, J)ar sem að hins vegar eru so
margar frásagnir og munninæli víða nrn landið, og
af J)ví að J)etta eru Iiiu minnisstæðustii og mestu elil-
gos, sem orðið hafa á landi hjer; hafa J)an (lestum landa-
spellmn ollað, og mestri landauðn, og hefirland vort aldreí
síðan náð sjer aptur hvurki að bilafjölda nje fólksafla.
A eínni öld fórst j)annig og lagðist í auðn Jjórsár-
dalur, mikil biggö kringum Ileklu, öil biggð á Mírdals-
saudi og í Oræfum til beggja handa, að fráteknuin
fáeínum bílum. Öskufall, jarðskjálftar, harðæri og sóttir,
sem af Jiessu leiddu, eíus og vant er að vera, skjemrndu
biggð, eíddu fjenaði, og fækkuðu so mönnum um allt land,
að jarðarnotkun, bjargræðisútveígir og ílest, sem manutak
var í, mínkaði eður fórst firir.
Mörg hafa eldgos orðið á Jreírn 4 öldum, er
síðan eru liðnar: í Ileklu 142G, 1510, 1554, 1578,
15S)7, 1619, 1636, 1693, 1766; í Kötlu 1416, 15S0,
1612, 1625, 1660, 1721, 1755; í Kröflu 1724; í Skapt-
árjökli 1783, o. s. fr.; enn ekki liafa öll Jiessi elclgos
samau iögð grandað biggðinni er'ns mikið og J)au, er
urðu á 14. öló; J)ó hefir ætíð verið J)eím sainfara:
öskufall, jaröskjálftar, sóttir, harðæri, pcuíngsfeliir og
manndauði firir húngurs sakir.
Ilin önnur aðalorsök mannfækkunarinnar liafa verið
stórsóttirnar, sern geíngið hafa um landið. Kríngum
eldgosin er optast nær gjetið veíkinda á mönnuin. jió
tóku ifir drepsóttirnar miklu tvisvar á 15. öld: 1402, er al-
nieiiut er kallað svarti dauði, og 1495, og bólusóttirnar, er
ollað hafa miklu manntjóni á Jiessuin síðustu 5 ölilum —
og J)ó eínkanlega á 18. öldinni; því talið er, að J)á liafi
dáiö 20300 manns úr bólunni. Caldvin Eínarsson
telur so lil í áðurgreíndri ritgjörð: að í harðærum á