Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 70
70
llutníngar, eru gjörðir henni hægari með {)iljuhátum, o.
b. fr., so að, ef tii vill, 10 liendur parf til þess, sem áður
jmrfti mörg hundruð til, og eínn dag, þar sem áður
þurfti viku. Gjörum, að ekki veíti af koruhálftunnu á
ári tii jafnaðar handa hvurjum manni um allt landið, enn
að mala livurja tunnu er aptur so mikið verk, að ekki er
ofgjefinn firir það ríkisdalur, og hleípur þá erviðið að
mala korn á ári lianda öllu landinu á 25000 rikisdala,
og er eflaust Iiálfu fleíri dagsverk. Nú vitum við allir,
hvað mikið er af lækjunum hjá okkur, og Iivað lítinn
kostnað þarf til að setja við J)á mölunarmilluti, og hvað
litla töf og erviðleíka j)að kostar að nota hana og
gjæta hennar; væri so erviðinu varið til einhvurs annars,
j)ó ekki væri nema að tæta ull, er ekki að vita neina
með fm' mætti ávinna landinu annan eíns sjóð, sem {)á
væri eínber ávinníngur. Enn það er audsært, að ervitt
verður að koma jarðirkjunni áfram, eður fá tíma afgángs
til heunar, meöan vininunennirnir haldast ekki í vist, ef
þeim er ætlað, þegar milli verður með annaö, að leggja
garð eður taka upp þúfu, hvað vel sein að öðru leiti með
þá er farið, og þeír eru orðnir so fákunnandi í öllum
moldarverkum, hjá því sem forfeður vorir, að húsin sem
verið er að hlaða, hrinja aptur ár eptir ár, og tíminn
geingur, meðan jörðin er þíð, leíngst af til að hrófa þeím
upp aptur. Enn sá sem ekki eírir í vistinni, er undir
eíus gjefinn í lijónaband, hvurnig sem á honum stendur
— þó hann eígi ekkjert til, og þó hann hafi ekkjert að
ætla upp á, þar sem hendur hans eru, eðurþó hann skorti
alla kunnáttu í búskap, og hann sje við slíka óregiu
bundinn, að ekkjert gjeti við hann Ioðað, þó hönum tækist
að afla eínhvurs — og handa þessháttar mönnum er
verið að kljúfa sundur bílin, hvurt af öðru, þángað til þeír
með nokkrum börnum gjörast upp á sveítina. j>að kinni
að meíga líta á það með tvennu móti, livurt betra sje,
að fjölga bílum á jörðinni, eður í þess stað að fjölga