Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 18
18
1039 kríngum Lurk og hvíta vetur; og varla þirfti að
veröa tjón aö liarðindum hjer að öðrum kosti.
Bjargræðisveígirnir hafa enn fremnr mikilli fólks-
fækkun ollað, og sjúkdóinar, sem ætíð liggja hjer í landi.
I vötnuin — bæði þíöum og á ísi, íbiljum og óveðrum, og
jió helst í sjó, farast árlega margir, og opt úrval úr erv-
iðisfólkinu. Jetta má álíta eíns og stríð, sem vjer
eígum að heía við náttúruna um fram aðrar jijóðir; og
farast trauðlega öllu færri í j»ví hjá oss að tiltölu, enn
annarstaðar farast í stríðum. Vjer höfum þetta 1 þeírra
staö, sem ekki er óerviðara nje hættuminna, og eíns verður
þetta oss tilfinnanlegt, ogstríðin þeím, er biggja hin sælii
löndin, meðan á hvurutveggju stendur; enn um fram oss
liafa þeír að fagna blíðu náttúrunnar, þegar á milliverður.
I Eptirmælum 18. aldar (á 497. bls.) er talið, að 15
síðustu áriu af öldinni hafi fleíri enn 300 manna drukknað
í sjó lijá oss; enn miklu fleíri burtkallast þó að tiltölu
af landfarsóttum, taksóttum o. s. fr. j?ó er sárust barna-
veíkiu, sem hrífur burt á ári hvurju, so hundruðum
skiptir, stofninn undan fólksafla þjóðar vorrar; og væri
þess óskandi, að læknar vorir Ijetu sjer öllu framar
um annt, að leíta allra bragða, til að buga þenna óvin
framfara vorra og velvegnunar. — jíessar 3 síðast taldar
orsakir fólksfækkunarinuar hljóta að vísu sífelt að loða
við landið; og þeíin verður ekki útrímt, helður enu
liinum, þegar þær ber að; enn mikiö má að gjöra, að ekki
verði þær til mjög mikils hnekkis velgeíngni vorri, ei'ns
og hjer eptir mun verða á vikið.
Að því leíti sem ófarir landsins hafa risið af mann-
anna hálfu: þá eru annaðlivurt orsakir þeírra að nokkru
leíti riðnar við umliðnu tíinana, og koma því að ltkindum
ekki aptur, lieldur enn sjálfir þeír; eður þær loða við
þjóð vora og mannlegt eðli, og verður þeím þá ervið-
legar á burtu rímt. Hörðu áranna gjætti ekki á firri
öUlunum eíns mikið og síðar, með fram af því, að fólkið