Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 134
134
gjeti til þess hlítt; og lærisveinniiin tefst ekki stórnm frá
eptirtektinni meö því aö vera að skrifa, nema, ef til vill,
lielsta þráöinn, sem liann {)á hripar upp meö sínnin eígin
oröum; enda gjetur hann })á rifjaö hann upp firir sjer,
þegar kjennslutímanum hættir, ef hanu hefir vel tekið
eptir, og skrifaö })á hjá sjer, sem enila veröur affarabest.
jiessarra hagsmuna nítur ekki í Bessastaðaskóla, roeöan
kjennslunni fer fram eíns og núna; kjennslan er dag
eptir dag, ár eptir ár, aö ifirheírslutímanum frá teknum,
nægast fólgin í aö lesa upp })að sem lieíma heíir veriö
skrifað á klööin; eínstöku munulegum dæmum eöur
útskíríngum er skotið innan uin tii afbrigðis, og læri-
sveinuinn er allt af sokkinn niöur í aö hreíta þvi', sem
talaö er, á pappíriun, so ekki slitni sundur, og fær lítils
annars gjætt; og eptir })að tímanmn er lokiö, })arf enn
lánga stund til að bera saman við aðra og lagfæra })að
sem rángskrifast hefir, ef komist á aö veröa fram úr
j)essu, }>egar frá liöur. j?eir gjeta allir borið um þetta,
sein lært’ hafa í Bessastaðaskóla, livurt þei'r tímarnir
voru ekki flestum til lítilla eöur eíngra andlegra fram-
fara, sem þeír sátu við aö hripa upp þenna lestur —
þeír tímarnir sem varið var til aö leíörjetta hann og
komast fram úr honum; elskan til vísindaniia glæddist
lítið, og þeir koinust ekki niöur í guöfræðinni firir það,
þó þeír lægju niöri í því, sem fáir líka höföu þol eður
eíru til; flestir misstu sjónar á aöalatriöunum innan um
so mikinn orðafjöida; þeír kviðu firir og hlíföu sjer í
leíngstu lög, að leggja út í þessi miklu bindini, sem so
óskilmerkilega voru upp hripuö, og so íllt var aö muna
og ifirlíta; þeír uröu feígnir aö losast við so þúngan
bagga, sem þar aö auki mátti ætla aö firir laungu væri
kominn um allt land, og tóku sjer hann aldreí framar
í liönd, þegar þeír voru lausir orönir úr skólanum.
Iljer af ætla eg auðsært, aö mistekist liafi aö kjenna
guöfræðina í Bessastaöaskóla; aöferöin þessi á ekki viö;