Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 69

Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 69
Ef eínhvurjnm viröist, að ekki sje nú mikill signr unnlnn eptir allt þetta — því first sona sje ástatt, sje hollast að ekki fjölgi mikiö fólkinu: {)á svara jeg {>ví, að {>ar gjet jeg ekki að gjört; mjer þikir hann nógur, og jeg vil ekki reína til að auka hann með {)ví að geipa eíttiivað, sem hvurgi nær niðri; Fjölnir Iiefir Iivurgi lálið {)á ætlun í Ijósi, að landinu væri liagur í {)ví, að fólkiuu fjölgaði, nema jarðarræktuninni færi fram aö sama skapi, og til {)ess vildi jeg, ifirvöldin stuðluðu first og fremst, og hvur hiuna undirgjefnu eptir sínum mæsti. IVljer þikir hjer mest undir jþví komið, aö sem ílestir verði að sanna, að ekki sje hjer í neínu stærra á stað farið, enn staðist gjetur með eðli og ásigkoinulagi lands vors, og líkindi eru á, að komið verði til leíðar; enda virðist mjer það liggja so í augum uppi, að ekki meígi siaka til meö neítt af {)ví, í tilliti til jarðirkj- unnar, sem hjer er áskilið, í samanburði við fólks- fjölgunina: að jeg girnist eínga fólksfjölgun meðan á {iaö skortir, nje gjet vænt liún koini oss að góðu. Enn ekki verður það varið, að {)ó nokkuö liafi jarðarræktuninni farið fram með ári hvurju, {)á hefir þó fólkinn fjölgaö lángtuin örar, so að við stöndum allt af tæpar og tæpar. Jiaö er ekki að þakka fullkoranun landbúnaðarins, að fólkið er orðið mart, heldur góðu árunum; og þcssháttar fólksaíli stendur á viðlíka völtum fæti, eíns og fjenaðurinn, sem komið er fram á útigángi; það þarf ekki nema so sem meðalár, til þess hvurutveggju liggi við falli. Aðalbú- skaparreglan okkar verður, eptir framansögðu, þessi: að v e r j a ö 11 u m k r ö p t u m, e í n s o g b e s t g j e t u r o r ö i ö, til skinsamlegs erviðis, og að allt það, sem erviðinu flítir, eður hægir það, eður hleípir því fram af manni, so tímanum verði varið til annars, eíkur undir eíns ávögstinn. Af þessu má sjá t. a. m., livað mikill feíngur það er firir einhvurja sveít, þegar móflutníngar, skreíöarflutuíngar, kaupstaða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.