Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 34
34
núklu. 3?a5 sakar ekki, Jx» bílin þreíngi livurt aö öðru,
ef hvurt á sína spildu til slægna, sem ekki bregðst; {»ví
{x') mikiö sje sett í liagana, veröur fjenaöinum ætiö eítt-
Iivaö til fæöis, tneðan jöröin er í blóma, f)ú j)aö gjeti
aptrað nokkuö holdum og ávagstarsemi hans, ef mikiö er
í sett. Mest er ]m' undir heíinu komiö — aö {>aö sje til,
{»egar jörðin er ekki leingnr eínhlít. Enn {)aö er nú hin
ræktaöa jöröin eín, sem undir minnstum inisbresti á
með grasvögslinn, og til {)ess rekur á endanum, aö undir
henni so gott sein eíngaungu sje {)aö komiö, hvað inikl-
um fjenaöi landiö gjeti frainfleítt; enn af {)ví aö eínn
blettur ræktaöur er til meiri nitsemi, enn margur ti'falt
stærri óræktaður, {)ó grasi vagsinn sje, og aptur aö so
er enu litiö ræktað af því, sem hjer í landi rækta mætli
til grasvagstar — eru (aö {)ví er mjer finnst) öll likindi
til, aö landið gjeti fleírum framfleítt; og lijer er {)á komiö
að hvi atriöinu, sem allt ríðnr á, sem er jarðarrækt-
unin í rjettum skilnxngi. Enu sú eín jörð gjetur
ræktuö heítiö, sem meö girðíngum, sljettun
o g á b u r ð i e r s o u m h i r t, a ö g r a s v ö g s t u r i n n
bregðist alilreí so, aö hún veröi ekki aö mestu eður
öllu leíti Ijáborin.
T ú n li e í t i r {) a ö, s e m r æ k t a ö e r m e ö á b n r ö i,
og á túnum er {)aö hjá oss næstnm eíngaungu aö jarðar-
ræktun kjemur fram. Túnaræktunin eínkjennir land-
irkjumanninn lijá oss; hún er undirstaða landbúnaöarins,
undir henni er komin velvegnun sveítarbóndans, og
lnin er {)aö hjcr í landi, sein kornirkjan er í öörum
löndum. Enn first af aliri túnaræktun er aö umgirða
túnin alstaöar {>ar sem velta er og {)ví veröur við
komiö; {)ví bæöi er {raö, aö garöarnir sjálfir rækía nálægt
sjer, so {)ar {rarf eíugan áburð til {)ess að spretti, og
óvíöa veröa túnin varin firir ásókn gripa, biti og traöki
að öðrum kosii. — 5“ö er valt aö gjöra reíkníng ifir
{>aö, hvaö mikið túngaröarnir eöur girðíngaruar auka