Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 130

Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 130
dönsku skólunum ekki er ifirfariö annað enn helstu atriöi trúarbragðanna eptir sínum tilskipuðu kjennslubókum; og í 'þessu liefir skólinn litlum framförum tekiö og kjennslan næstum staðið í stað núna upp í næstum 30 ár; þetta væri nú sök sjer, ef ltenui í firstunni hefði veriö hagan- lega firir komiö; enn á þaö vantaöi; og |>að er ekki of hart að kveðið, að hún samsvari nú ekki tilgánginum og {törfuin landsins. Jetta má bæði sanna af reínslunni og röksemdum skinseminnar. 5eh’ sem nú útskrifast frá skólanum, ern til jafnaðar í eíngu eíns tæpir, og {>ví sem við guöfræðina á skilt. ÍÞað J)arf ekki annað enn að sjá, hvurnig geíngur að svara árlega spurníngunum, sem eru sendar til úrlausnar lærdómsiðkurnm, sem bíða eptir vígslu, ef þeír hafa ekki sjálfir átt færi á að taka framförum frá því þeír fóru úr skólanum. j>aö er al- geíngt, að heílli spurníugu er svarað ineð tveímur eða jiremur línum, j)ar sein til ætlað var, að greítt irði úr henni, og opt verður úrlausnin fjarstæð því, sem vera átti: menn gjeta sjer til eítthvað út í loptið, af því so lítið er að stiðjast við, og stunduin er nærfelt eíns marg- liáttuð úrlausnin, eíns og þeír eru margir, sem svarað hafa, og þaö stundum í þeím efnum, sem algeíng eru og raunar ekki er nema eín meíning um; það væri hægt að sanna þetta með dæmum, ef rúmið leífði, og undir eíns gjefa sínishorn af því, hvurnig úrlausnin hefði átt að vera. Sama verður uppi á, þegar eínhvur kjemur til liáskólans; þó hann liafi ifirgjefið skólann með allgóðum orðstír firir kunnáttu sina í guðfræði, tekst honuin varla að leísa úr þeím spurniugum mínkunarlaust, sem honum eru þar settar firir í trúarbragðafræðinni, sem eru þó so miklu auðveldari, og þeím gjæti ekki fallið ervitt að losast við, sem annars hefði komist að nokkurri undir- / stöðu í guðfræði; hefir Islendíngum á síðustu timum reítt eínna lakast af að tiltölu í þessarri vísindagreín í firsta lærdómsprófinu við háskólann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.