Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 142
142
og lagður til síslumanna, og þessvegna fjekkst eínginn til
að verða prófastur, var það boðið, að hvur sá prestur
er biskup kisi til þess, væri skildur að taka við því
undir embaettistöpun. í>eíin er gjört að skildu að fara
um prófastsdæmið eínusinni á ári livurju, álíta kirkjurnar
og hafa tilsjón með uppfræðíngu úngdómsins; og lögin
ætlast til, að jieír liali ekki neínn kostnað af ferðinni, og
taki íirir skoðunargjörðina sjálfa af hvurri aðalkirkju
1 rd. eður spes., enn 48 skk. af hinuin; samsvaraði
jiá optast í viðskiptum manna á milli 24 álnir eínuin
ríkisdal, enn spesían 30 álnum, so að 1 hundrað á lands-
vísu var jafnt 4 spesíuin eður 5 rdd.; væntanlega bæöi
af hví, að prófastar liafa hjer ekki feíngið neíun ferða-
kostnað að auki, og af því að máskje 24 álnir í aigeíngum
landaurura ekki hefir fullkomlega jafnast við 1 rd. spesíu,
hafa þeír í kirkjureíkiiínguin, að því sem jeg hefi gjetað
fundið, frá því kirkjubækurnar voru innleíddar til þess
nía verðlagsskráin árið 1770 kom, metið livurja skoðunar-
gjörð firir 30 álnir á aðalkirkjum, og á hiiiurn 15 álnir;
ber ekki á, að biskupar hafi að því fundið, og hefir það
liklega verið komið upp í lánga venju. Enn eptir þetta,
þegar landaurarnir fóru að verða liærri í samjöfnuði við
peiiíngana og rímka tók um höiidlunarefiiin, er látið sitja
viö, að prófastur taki 1 rd. í dönskum smáskildíngiun
af livurri aðalkirkju, enn 48 skk. af hiniim, firir starfa sinn,
sem þá aptur núna, eíus og aðrar þesskonar tekjur, sem
ekki er búið að kippa í lag aptur, er gjört að silfurverði,
so að ríkisdalur mæti ríkisdal. Skipti eptir andlegrar
stjettar menn eru nú og frá próföstuin tekin undir síslu-
menn; og sona liafa smátt og smáttöll hluniiindin geíngið
undan þeím, so nú e.r ekki eptir neina nafnið og firir-
höfnin; og þeír gjeta, eíns og nú er komið, ekki staðið í
köllun sinni, nema með inesta tjóni firir sjálfa þá. J>að
mátti ekki minna vera, þegar þeír áttu sjálfir að standast
allau kostnaö ferða sinna, enn þeír heföu eun feíugið