Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 115
115
Ilelgason sá, sem láng-mest og best liefir skrifaö hauda
alþíðu; því eptir liann liggja — auk [)ess, sein hann á
í annarri deíld Sagnablaðanna og öðrum parti Gamans og
alvöru, og í Ármanni — að mestu ieíti tvær bækur [)ær,
sem mest hafa verið lesnar og lielst eru eptirtektaverðar
meðal níu bókauna, [)ar sem er: Sunnanpósturinn og
postillau. Fjölnir hefir áður látið í Ijósi álit sitt á
Sunnanpóstinum; og þó mjer gjeti ekki þótt mikið til
hans koma, verður hann samt ætíð eítthvurt merkilejt-
asta ritið, sem eptir þessa tíma liggur á Islanili; þvi,
að unilan skililum ritgjörðuin M. Stephcnsens, er lianii
sú bókin, sem skráð er iunanlands, er best lísir því,
livurju landið nú orkar í aniilegurn efnum, og menn gjeta
haft til samanburðar við fjelagsritin, kvöldvökurnar og
aðrar þær bækur, sein skráðar voru undir Jok 18. aldar,
er menn vilja grenslast eptir, hvurt bókmentiinuni hjerna
liafi síðan farið fram eða aptur. Hann verður ætíð
óhvikult skírteíni um lag og kunnáttii þeírra, sem nú
vilja fræða alþíðu vora og vera landinu að gagni með
ritgjörðum; og til þess er liann ekki síður hæfur íirir
það, þó að þetta skírteíni hn/gi til neitnnar. jþað er að
vísu raunalegt, að vjer skulum ekki orka meíru; og þó
alilreí sje mikils von af oss, so fámennir sem vjer erum,
og so ervitt uppdráttar sem vjer efgum í öllu, í saman-
burði við stærri og voldugri þjóðir: er þó eigi að síður
ótrúlegt — og hörmulegt, ef satt er — ef land vort á
ekki meíra vit til, enn látið hefir verið í Sunnanpóstinn,
sem raunar gjetur ekki hulið fátækt s/na, nærri þv/ hvar
sem á hann er litið, og er enda drjúgur af þv/ að vera
so, e/ns og betlaramúnkarnir, sem mestur þikir sóminn/,
að vera nöturlegir og óhreínir, so þeír sjeu forsmáðir
af he/ininum. Ef Sunnanpóstinum væri ekki áþekkt
liáttað í þessu, Ijeti hann sjer annara um, að lagfæra á
sjer spjarirnar. Enn um það tjáir ekki að barma sjer,
first að so er komið; og við Sunnanpóstinn má það æt/ð
8*