Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 27
27
ná til sjávar (ef mannsins þarf ekki við heírna), ef liaust-
lilutur og vertíðarhlutur hans hrökkur ekki firir ferðakostu-
aöi, eptirgjaldi, kaupi og fötumhans; vinnumenn sunnan-
lands láta sjer optast linda, þegar samiö er viö J>á uin kaup
firir fram, að taka hálfan vertíðarhlut sinn í kaup, og
ráða so sjálfir skiprúmi; og j)ó húshóndi tæki eíngan
frekari ávimu'ng firir útgjörðina, er liann samt vel í hald-
inn í samanhurði við kaupamannshaldið; Jiví vinnumað-
urinn vinnur umfram kaupamanninn að jörð hans vor
og haust, firir og eptir slátt, honum aö kostnaðarlausu,
nema livað hann þarf að fæða hann; og so er á þeím
tímum optar aunríki mikið í sveitum , að ekki fást
menn til þess, nema ærið kaup sje í boði; og gjeti nú
bóudinn ekki greítt f)að, missir jörðin hans alla f)á um-
hót, sem hún ella liefði hlotið, og vorverkunum verður
ekki af lokið til hlítar. J>að er óhult, að hvur hóndi,
sem í viðlögum á hægt með að ná til sjávar, ætti jafnan
að hafa so marga vinnumeiin, sein jörðin þarf til vorvinnu
og sumarvinnu; og gjeti kaiipamenu koinið sjer niður, j)ar
sem so til hagar, er j)að næstum ætíð vottur þess, að
bændur vantar að minnsta kosti eíns marga vinnumenn.
Alíka mikill er vinnukonuskorturinn, og jm' tilfannanlegri,
sem þær kosta minna, og gjeta jafnvel að mestu leíti,
auk suraarvinnunnar, haft ofan af firir sjer að vetrartím-
anum til með tóvinnunni eínni saman; og eínmitt þar sera
karlmenn ná til sjávar jiarf þeírra með til allrar fjár-
gjætslu við heímilin. Ef meíri völ væri á vinnufólki,
körlum og konuin, held jeg tilvinnandi að halda nokkuð af
matvinnnúugum og öðru liðljettu fólki, sem ætíð hlítur
að vera innan um.
jÞegar góðu árin koma, so að rjett livur fimi er
slægur; jiegar ekki verður komist af að slá jiað sem til
slægna er hæft, og eptirtekjan eptir hvurn dag er að
sama skapi meíri — þegar sona vel er sprottið og heíið
jafnframt nítist vel, so uppskjeran verður með mesta