Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 27

Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 27
27 ná til sjávar (ef mannsins þarf ekki við heírna), ef liaust- lilutur og vertíðarhlutur hans hrökkur ekki firir ferðakostu- aöi, eptirgjaldi, kaupi og fötumhans; vinnumenn sunnan- lands láta sjer optast linda, þegar samiö er viö J>á uin kaup firir fram, að taka hálfan vertíðarhlut sinn í kaup, og ráða so sjálfir skiprúmi; og j)ó húshóndi tæki eíngan frekari ávimu'ng firir útgjörðina, er liann samt vel í hald- inn í samanhurði við kaupamannshaldið; Jiví vinnumað- urinn vinnur umfram kaupamanninn að jörð hans vor og haust, firir og eptir slátt, honum aö kostnaðarlausu, nema livað hann þarf að fæða hann; og so er á þeím tímum optar aunríki mikið í sveitum , að ekki fást menn til þess, nema ærið kaup sje í boði; og gjeti nú bóudinn ekki greítt f)að, missir jörðin hans alla f)á um- hót, sem hún ella liefði hlotið, og vorverkunum verður ekki af lokið til hlítar. J>að er óhult, að hvur hóndi, sem í viðlögum á hægt með að ná til sjávar, ætti jafnan að hafa so marga vinnumeiin, sein jörðin þarf til vorvinnu og sumarvinnu; og gjeti kaiipamenu koinið sjer niður, j)ar sem so til hagar, er j)að næstum ætíð vottur þess, að bændur vantar að minnsta kosti eíns marga vinnumenn. Alíka mikill er vinnukonuskorturinn, og jm' tilfannanlegri, sem þær kosta minna, og gjeta jafnvel að mestu leíti, auk suraarvinnunnar, haft ofan af firir sjer að vetrartím- anum til með tóvinnunni eínni saman; og eínmitt þar sera karlmenn ná til sjávar jiarf þeírra með til allrar fjár- gjætslu við heímilin. Ef meíri völ væri á vinnufólki, körlum og konuin, held jeg tilvinnandi að halda nokkuð af matvinnnúugum og öðru liðljettu fólki, sem ætíð hlítur að vera innan um. jÞegar góðu árin koma, so að rjett livur fimi er slægur; jiegar ekki verður komist af að slá jiað sem til slægna er hæft, og eptirtekjan eptir hvurn dag er að sama skapi meíri — þegar sona vel er sprottið og heíið jafnframt nítist vel, so uppskjeran verður með mesta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.