Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 77
fróMeíks skilníngnum: [tessvegna ern [»ær bækurnar
bcstar og samsvara best J)ví, sem [>ær eíga aö vera,
sem mest er vitið í: [)ær eru ætlaöar til að síua inami'
kininu, hvurt [>að stefni, og hvurt [>að ei'gi að stefna —
enn [>að er nú allt af til nírra framfara. jíar af er
auðskilið, að kunnátta þeírra mauna, sem nú eru uppi,
muni eíga betur við J)essa tíma, enn þeírra, sem voru
firir hundrað árum eður tveímur öldum. 5að er líka
hlutfall bókanna í öllum siðuðum iöndum, að [>ær liða
alþíðu úr minni, [)egar [iær eru farnar að eldast og
verða ekki prentaður upp og aptur, neina einstöku
snilldarverk; enn memi fíkjast í [»að, sem nítt er; og
[tad síuir lieimsku vora, að hjer skuli fara gagnstætt
því, sein reínslan hefir kjennt á ölluin timum, að sje
manulegu eðli samkvæmt. jiað er óbætt, ad hafa [)aö
traust á eðlilegmn framförum mannkinsins, sem eíngri
mannlegri orku hefir tekist að aptra til leíngdar, [»ó j»að
liafi tekist um stundar sakir, að tímarnir hvað af hvurju
breíti þessu líka hjá oss, og komi [>ví á sama rekspöl,
scin hjá öðruiii, so að aljvíða vor fari að álíta sjer eíns
inikið gagn í, og liafa eíns mikið gamau af, að lesa and-
ans ávegsti þessarra tíma, eíns og ómerkileg og eínsk-
isnít rit hinna eldri tímanna, og henni fari að verða
andleg nauðsin á, að afla sjer þeírra. Jó stundum
verði ekkl j»egar á því þreífað, sem bækurnar, koma góðu
til leíðar, heldur enn öðrum framkvæmdum orðsins, er
það eígi að síður allopt ærið mikið; og þegar allir njóta
ávagstuuna, er [>að ekki ránglega metið, aö sá, sem vinnur
í hag mauulegu fjelagi með ritgjörðum, eígi skilið, eíus
og hvur annar, að öðlast stirk anuarra til aðstoðar firir-
tæki sínu. Hvur, sem skinsamur er, hann virðir so: að
til sjeu líka andleígir fjársjóðir, sem eíga sje í, og álílur
það skildu, eíns flrir sig og aðra, að stuðla til eptir
mætti, að láta [>á ekki verða firir mcstuin hallanum,
sem verja æfinni til að leíta þeírra, og gjöra [>á aðgeíngi-