Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 76
70
að sækja með kaupeiulur; þeír fjurfa f)ess með, aö rit
fieírra sjeu keípt; ef f)eím bregðst fiað, gjeta fteír ekki
risið uudir kostuaðiuum, og því verr eru f)eír f)á farnir,
sem bókin hefir verið vandaðri að efni og útiiti; því
eptir því hefir húu orðið að verða þeím kostnaðarsamari.
jþar sem því alþíöa er so ófróð, að hún geíngst firir
ónítum og vitlausum bókum, gjeta ekki aðrar enn ónítar
bækur á prent komið; þar sein hún kaupir ekki aörar
bækur, enn þær, sem eru ineð góðu verði, er eíiiginn
kostur á, að níar bækur, sem til er vaudaö, gjeti komið
á prent; þar sem menn aðstoða ekki önnur firirtæki,
enn þan, er menn hugsa að bæti þegar upp aðstoðina
með nitsemi sinni, hvurt sem er í bókmentunum eður
öðru, þar verður fáum góðum eður nitsamlegum firir-
tækjum fraingeíngt — því nitsemin er þá stundum hvað
mest, þegar á allt er litið, er hún síst Jiggur í augum
nppi. Nú er það sjálfsagt, að first láti menn fje firir
þær bækur, sein álitnar eru nauðsinlegar; enn það er
nú first lieílög ritníng, og so þær bækur, sem hafðar
eru til hússlestra og virðast til þess eíuhlítar, nú sem
stendur: 3 bindin af Stúrmsliugvekjum, Vídalínspostilla
og Arnapostilla, Bjarnabænir, Messusaungsbókiu og
Passíusálinarnir. Allar aðrar bækur eru keíptar af sjálf-
ráðum vilja til nitscmi, skjemtunar eður viðhafnar; kjósa
inenn þær helst, sem þeír treísta sjer til, að liafa mesta
nitsemi eður skjemtun af, og reínslan liefir sínt, aö menn
hafa metiö mest rímurnar og þenna mikla grúa af gömlu
guðræknisbókunum; ogvegnaþess er varla annað preutað;
og sje það prentað, þarf varla að búast við, menn gjeti
orðið skaðlausir. ^það er auðsjeð, að þetta verður ekki
álitið öðruvísi, enn til marks um smekkleísi og vanþekkíng
þeírra, sem lesa; því bækurnar eru ætlaðar til andlegrar
nautnar: enn hvurnig gjetur nokkur bók verið það, neina
að nafninu einúngis, þegar eínginn andi er í henni, eíns
og eru rímurnar allvíðast. Bækurnar eru ætlaöar til