Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 76

Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 76
70 að sækja með kaupeiulur; þeír fjurfa f)ess með, aö rit fieírra sjeu keípt; ef f)eím bregðst fiað, gjeta fteír ekki risið uudir kostuaðiuum, og því verr eru f)eír f)á farnir, sem bókin hefir verið vandaðri að efni og útiiti; því eptir því hefir húu orðið að verða þeím kostnaðarsamari. jþar sem því alþíöa er so ófróð, að hún geíngst firir ónítum og vitlausum bókum, gjeta ekki aðrar enn ónítar bækur á prent komið; þar sein hún kaupir ekki aörar bækur, enn þær, sem eru ineð góðu verði, er eíiiginn kostur á, að níar bækur, sem til er vaudaö, gjeti komið á prent; þar sem menn aðstoða ekki önnur firirtæki, enn þan, er menn hugsa að bæti þegar upp aðstoðina með nitsemi sinni, hvurt sem er í bókmentunum eður öðru, þar verður fáum góðum eður nitsamlegum firir- tækjum fraingeíngt — því nitsemin er þá stundum hvað mest, þegar á allt er litið, er hún síst Jiggur í augum nppi. Nú er það sjálfsagt, að first láti menn fje firir þær bækur, sein álitnar eru nauðsinlegar; enn það er nú first lieílög ritníng, og so þær bækur, sem hafðar eru til hússlestra og virðast til þess eíuhlítar, nú sem stendur: 3 bindin af Stúrmsliugvekjum, Vídalínspostilla og Arnapostilla, Bjarnabænir, Messusaungsbókiu og Passíusálinarnir. Allar aðrar bækur eru keíptar af sjálf- ráðum vilja til nitscmi, skjemtunar eður viðhafnar; kjósa inenn þær helst, sem þeír treísta sjer til, að liafa mesta nitsemi eður skjemtun af, og reínslan liefir sínt, aö menn hafa metiö mest rímurnar og þenna mikla grúa af gömlu guðræknisbókunum; ogvegnaþess er varla annað preutað; og sje það prentað, þarf varla að búast við, menn gjeti orðið skaðlausir. ^það er auðsjeð, að þetta verður ekki álitið öðruvísi, enn til marks um smekkleísi og vanþekkíng þeírra, sem lesa; því bækurnar eru ætlaðar til andlegrar nautnar: enn hvurnig gjetur nokkur bók verið það, neina að nafninu einúngis, þegar eínginn andi er í henni, eíns og eru rímurnar allvíðast. Bækurnar eru ætlaöar til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.