Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 37
37
aö, {>á eru allir samdóina í, aö mest ríöi á göröunum;
og muu {)á eíngum síuast of mikið til tekið, J)ó gjört
sje, að hvurjir 10 faðmar garða auki slægjugras um 1
hest af heíi, ef þeir, ofau á skjóiið öðru meígin við f)á,
bægja frá öllum peníngsátroðníngi, að fm' slepptu, sem
inargopt má höggva úr utan garða, {>ó sona stanili á,
vegna þess grasið bælist, fremur enn {>að bítst, og ef
{>að bítst, nítur {)ess eínlivur skjepuan, f)ví varla fer
nokkurn tíma so, að gras aukist ekki umhverfis garð-
ana so að ætíð er eínhvur nitsemi f)eírra. Eun f)iki
ofmikil gjörð sú slægjuumbót, sem görðunum er eígnuð,
f)á er, eíns og áður er áminnst, ekki liægt að liriuda
freírri efasemd, so ekki verði eítthvað í móti mælt, {>ar
þessu er so ólíkt háttað eplir f)ví sem laudslagi hagar,
enn reínslu hafa menn nokkra firir {jví , að ekki er í
f)essu of mikið gjört úr nitsemi garöanna, að öllu sam-
töldu, eður úr {)ví hvað garðarnir auki grasið, {)ó sona
sje í lagt, og f)iki nokkuð á bresta, er f)ess að minnast, að
ekki tjáir aö ineta garðana eína sjer, {)ví {>að er enn
ótalið sem hvað mest er í varið, að giröíngarnar greíða
leíðina til fieírrar jarðarræktunar og ávagstarsemi, sein
án {>eírra aldreí verður lil leíðar kornið, og seínna verður
á vikið. Eíngu að síður kinni eínhvur halda, að ekki kjæmi
eínn maður því af á 10 dögum, að hiaða 75 faðma lángan
garð; enn þá er aðgjætandi, að í liæsta lagi 480 faðmar
af þeíin 1200 sein reíkníngurinn var grundvallaöur á
var útgirðíng, sem þirfti að vera löggarður, 5 fet aö
neðan, 3 að ofan, og manni í ögsl af þrepi, og rninna,
væru þeír gjörðir í túni eður út af f>ví, og hefðu stuðníng
af öðrum girðíngum, enn allir hinir garðarnir eður af-
girðíngarnar mættu vera Jiinnri og lægri, og væri allur
garðurinn lilaöinn úr kökkum og ekki sniddum, {>á veítir
eflaust ineðalmanni, sem vanur er við að leggja garð,
hægt að koma af 75 fabma laungum garði á 10 dögum.
3?að eru kaliaðir sniddugarðar sunuanlands, þegar hnaus-