Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 103
103
við öðru búast, enn Iialið verði m'tt tímabil frá árimi
Jivi, cr [)etta gjörðist. Jessliáttar uppátæki gjeta ekki
átt sjer iángan aldur; ()au eíga firir sjer að detta mn
koll seínt eður sneinma, og livur sá lieíðursvarði, sein
á so völturn grundvelli er blaðimi, brinur, hvunær sein
eínhvur verður til að koma við liami. }?að er ekki til-
vinuaiidi, að tæla sjálfan sig eður aðra, með Jvví að telja
J)ar til veröleíka, sem einginn er; J)að gjetur glapið sjánir
eínfaldra uin stundar sakir, enn leíngi veröur aldreí að
[m búið. }>að vill líka so vel til, að sumir Jiessarra
niauna bafa samt nokkuð að stiðjast við, J)ó [)eir njóti
ekki að gömlu bókanna. 3>L‘ír hafa á imsan liátt verið
ættjöröu sinni til nitsemdar og bókmentum hennar; jeg
vil ekki draga duiur á, að þarfllegar og góðar bækur
hafa Jieír líka samantekið eður látið koma á prent: má
til þess telja L eíð a r ví si ri n n til nia testainent-
isins, Orðabókina eptir Oddsen, Ármaiin, Atla,
Lækní ngabókiua Jöns Pjeturssonar, og aörar
ineinlausar að efninu til, ef útgjefandinn hefði leíst vei
af heudi það sein hann átti lil að leggja, eíns og ern
Postulasöguruar, lláðgjafasögurnar, o. s. fr.; og er þetla
gott að bera firir sig, eöur hlífa sjer með, f)að sem (rnð
nær; enn j)að, sem á vantar, og meira er inn lagt, enn
búið sje að svara út á, verður sjálfsagt að álíla eins og
skuld, sein ætljörðu vorri sje enn þá ógreídd, og von-
anda er að borguð verði við firstu hentugleíka. Enn
það áskil jeg fortakslaust til sátta, að þeír smáni aldreí
hjeðan af sjálfa sig nje landa sína, með því að láta
spirjast, að þeir noti fáfræði þeírra sjer til áviuníngs.
Alþíða reunir varla grun í, hvur að sje hin sanna undir-
rótin til alls þessa; og þeír, sem mest fíkjast í gömlu
bækurnar, kalla þesskonar firirtæki næsta lofsverð, og
þikjast þar þreífa á ættjarðarást útgjefendanna; og ef
cúihvur lætur sjer lítið til slíkra bóka finnast, og ætlar
að mæla frarn með þeím nírri, er vant að slá hann af