Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 87

Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 87
87 3, og stundum flei'ri, niannsaldra til aö ná í [)ær, og þaö mun í minnum liaft, hvaö [)á hafi gjört verið. Jaö er dauflegt að líta tii bókinentanna á síðustu tímunum. Meöan M. Stephensen var á upprjettum fótum, slæddust enn [>á nokkrir með honum sömu lexöina, og hann fór sjálfur (t. a. m. í öðrum parti Gainans og alvöru); og hvað illa sem þeí>m kom það, er ekki gátu sjeð van- þekkíng síua, og hvað liann bar af þeím í lærdómi, að fá ekki, að rit sín værn prentuð, nema þeír tækju vitur- legum lagfæríngum, þorði þó leíngi vel eínginn að tala nema í hljóði, hvað honum bjó í skapi. Islendska bók- mentafjelagið var á stofn sett; enn merkilegra er þaö, hvað bókavinirnir um landið tóku vel undir að stirkja það með peníngum, enn með góðum ritgjörðum. Flest- allt, sem fjelag þetta hefir látið gáuga á prent, var rilað áöur enn fjelagið hófst, og þessvegna ekki handa því, eður fremur af tilviljun, eun af nokkrum föstum ásetn- íngi; það er eíns og ervitt gángi, að koma góðum bók- um á stofn. Landaskipunarfi'æðin, sem eínkanlega var samin handa fjelaginu, sjá allir að er freinur óskipuleg, og þeir þættirnir í firstu deíldinni, sem best sínist frá geíngið, eru þó ekki nema útleggíng úr landaskipunar- fræðinni miklu þex'rra Hassels og Cannabiclis, sem land- fræðafjelagið i Veímar fór að gjefa á prent 1819, og enn mun tæplega til likta leídd, þó meíra enn 20 stór bindi sjeu prentuð. — iíeíma fór öllu smátt og smátt hnignandi; Arnapostilla var að miklum hluta samin laungu áöur enu hún kom firir alþíðu sjónir. Enu útleggíngin nía testamentisius, sem var sameíginlegt útleggíngarvcrk hinna lærðu á áruuum firir 1820, er nærri þvi úr minni liðin í landinu sjálfu, þær sem hún fæddist. l>eír, sem skoða það vel, gjeta samt af þvx' ráðið, Iivað vel muni takast að snúa hinu gamla úr hebreskunni, eínkum þegar farið er að því með litlu ráði; það er því heldur ekki til- tökumál, þó þetta firirtæki sje nú dottið í blessaðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.