Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 87
87
3, og stundum flei'ri, niannsaldra til aö ná í [)ær, og þaö
mun í minnum liaft, hvaö [)á hafi gjört verið. Jaö er
dauflegt að líta tii bókinentanna á síðustu tímunum.
Meöan M. Stephensen var á upprjettum fótum, slæddust
enn [>á nokkrir með honum sömu lexöina, og hann fór
sjálfur (t. a. m. í öðrum parti Gainans og alvöru); og
hvað illa sem þeí>m kom það, er ekki gátu sjeð van-
þekkíng síua, og hvað liann bar af þeím í lærdómi, að
fá ekki, að rit sín værn prentuð, nema þeír tækju vitur-
legum lagfæríngum, þorði þó leíngi vel eínginn að tala
nema í hljóði, hvað honum bjó í skapi. Islendska bók-
mentafjelagið var á stofn sett; enn merkilegra er þaö,
hvað bókavinirnir um landið tóku vel undir að stirkja
það með peníngum, enn með góðum ritgjörðum. Flest-
allt, sem fjelag þetta hefir látið gáuga á prent, var rilað
áöur enn fjelagið hófst, og þessvegna ekki handa því,
eður fremur af tilviljun, eun af nokkrum föstum ásetn-
íngi; það er eíns og ervitt gángi, að koma góðum bók-
um á stofn. Landaskipunarfi'æðin, sem eínkanlega var
samin handa fjelaginu, sjá allir að er freinur óskipuleg,
og þeir þættirnir í firstu deíldinni, sem best sínist frá
geíngið, eru þó ekki nema útleggíng úr landaskipunar-
fræðinni miklu þex'rra Hassels og Cannabiclis, sem land-
fræðafjelagið i Veímar fór að gjefa á prent 1819, og
enn mun tæplega til likta leídd, þó meíra enn 20 stór
bindi sjeu prentuð. — iíeíma fór öllu smátt og smátt
hnignandi; Arnapostilla var að miklum hluta samin laungu
áöur enu hún kom firir alþíðu sjónir. Enu útleggíngin nía
testamentisius, sem var sameíginlegt útleggíngarvcrk hinna
lærðu á áruuum firir 1820, er nærri þvi úr minni liðin í
landinu sjálfu, þær sem hún fæddist. l>eír, sem skoða
það vel, gjeta samt af þvx' ráðið, Iivað vel muni takast
að snúa hinu gamla úr hebreskunni, eínkum þegar farið
er að því með litlu ráði; það er því heldur ekki til-
tökumál, þó þetta firirtæki sje nú dottið í blessaðan