Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 36
36
J)á að mestu níhlaöið, og hið eldra (jafnvel j)ó farið sje
að falia niður í sjálft sig) til mesta íiítis, sje allt af
látið berast ofan á j)að. Yera má nú, að menn leíti
inargs til að hrinda þessurn reíkníngi, so sem first: að
ekki verði girðíngum alstaðar við kornið, og ekki sjeu
j)ær alstaðar til bóta; og ber jeg ekki á móti, að so
kunni að vera, og nær reíkningurinn j)á ekki til þess, erso er
háttað; enn ekki mun j)að verða tuttugasta hvur jörð um
allt Island. jþar sem, til að minda, er mjög mikil harð-
balajörð, næðingar, eður uppblástursamt, og sandi er
gjarnt til að fjúka á, verða garðar seíngrónir og blása
jafnóðura upp; eíns fer með pælurnar, að úr þeím gjeta
orðið hættuleg blástrarfiög, enn sandtirinn neinur j)á
staðar nndir girðíngunum, þar sem honum annars hefði
feíkt burt, ef þær lieföi ekki verið; enn alstaðar j)ar
sein lausara jarölag er, rakameira og grasgjefnara,
so sein milli tnírar og valllendis, er óhult, að girðíng-
arnar eru til bóta; og fáar eru jiær jaröir, að ekki sjeu
j)essháttar svæði í landareigninni, og opt eínhvurstaðar
lit af túni, og mætti jiar í nánd hafa fjárhús, stekkjar-
tún, stöðul, tröð og annaö þvílíkt, so hægra væri með
ræktun, ef ekki jiætti ráð að flitja bæi algjörlega; því
víða erþaðvalið tii túna, sem miður tekur ræktun, er harð-
ara undir og liggtir hærra og verr við grasvegsti, enn
landið umhverfis, sem eínginn hiröir um , og er til
iítilla nota. Seígja kunna menn einnig, að ekki sje
gjört við því, sein liggi utan garða og nagist upp, sein
þó er helmíngur allra lúugarða — j)ví ætíð mundu jieír
verða látnir gánga á iiiulan afgirðíngum innan túns —
og líka sje gjört of mikið úr þvi, livað grasið aukist
firir sakir garðanna; emi víða er það, að eíngjar liggja
eínhvurju meígin að tiini, og sjeu þar garðar hafðir, eru
þeír ekki til varnar, heldur til skjóls, og af jm' að
verja verður eíngjar líka, nítur þeirra beggja vegna til
aukningar grasvegstinum. Enn þar sem fjenaður sækir