Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 133
133
annarsta&ar, að útskíra livurja sjer; og til [>ess aö gjeta
í því komið sjer vel við, er í þessum, eíus og sjerhvurjum
öðrum vísindagreínum, sú aðferð höfð (ef ekki eru hagan-
legar bækur á preuti, sem farið verður eptir), að sá,
sem kjennir, tekur satnan í nokkrum greínuin helstu
atriði jiess, sein kjenna á, er lærisveínarnir skrifa upp;
og jiessar greínirnar, sem lærisveínunum eíga að vera
til leíðarvísis og þeír meíga aldreí missa sjónir á, út-
skírir hann nú firir þeím munnlega; leíðir í Ijós, hvaða
skildugleíki sje með þessarri vísindagreíu og öðrum vís-
indum, og hvurnig eína greínina eður lærdóininn leíði
af öðrum; fer ifir sömu atriðiu með öðrum orðum, út-
þíðir hvurt orð og færir dæmi til skilningsauka af því,
sem lærisveíninum er kunnugt, so honum verði það
miunisstætt og skjemtilegt, þar til hann gjetur ætlað á,
að honum hah skilist mál sitt til fullnustu; og kjemur
því so íirir, jþegar með þarf og so á stendur, að það,
sem hann er að fara með, fái ekki síður á hjarta og
vilja únglíngsins, enn það uppfræðir skilníng hans. I
þessu er fólgið ágjæti hinnar munulegu tilsagnar, að hún
er lifandi og gjetur lagað sig og snúið sjer eptir því,
sem til hagar: hið skrifaða orðið er eínskorðað firir
frain; hið munnlega mindast first, þegar á að fara að
halda á því, og þá verður því komið við að tala sitt við
hvurn eptir því sem mennirnir eru margvísleígir sem
verið er að eíga tal við. Sona er kjennslunni hagað, þegar
verið er að seígja börnunum til í heimahúsum; sona er
lienni hagað, þegar verið er að koma itin hjá þeím sann-
indum trúarbragðanna eptir lærdómsbókinni — sona er
kjennslunni hagað í ölluin altnúgaskólum, öllum lærðum
skólum, öllum háskólum, öllum þjóðskólum, um alla
veröldina: kjennaranum er ætlaö að útþíða, lærisveíninum
að heíra og nema. Hinn tefur sig ekki á að lesa firir
nema í stuttum greíuum höfuðatriðin, er hanu síðan
gjeti lagt út af, þegar ekki er kjennslubók til, sem hann