Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 133

Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 133
133 annarsta&ar, að útskíra livurja sjer; og til [>ess aö gjeta í því komið sjer vel við, er í þessum, eíus og sjerhvurjum öðrum vísindagreínum, sú aðferð höfð (ef ekki eru hagan- legar bækur á preuti, sem farið verður eptir), að sá, sem kjennir, tekur satnan í nokkrum greínuin helstu atriði jiess, sein kjenna á, er lærisveínarnir skrifa upp; og jiessar greínirnar, sem lærisveínunum eíga að vera til leíðarvísis og þeír meíga aldreí missa sjónir á, út- skírir hann nú firir þeím munnlega; leíðir í Ijós, hvaða skildugleíki sje með þessarri vísindagreíu og öðrum vís- indum, og hvurnig eína greínina eður lærdóininn leíði af öðrum; fer ifir sömu atriðiu með öðrum orðum, út- þíðir hvurt orð og færir dæmi til skilningsauka af því, sem lærisveíninum er kunnugt, so honum verði það miunisstætt og skjemtilegt, þar til hann gjetur ætlað á, að honum hah skilist mál sitt til fullnustu; og kjemur því so íirir, jþegar með þarf og so á stendur, að það, sem hann er að fara með, fái ekki síður á hjarta og vilja únglíngsins, enn það uppfræðir skilníng hans. I þessu er fólgið ágjæti hinnar munulegu tilsagnar, að hún er lifandi og gjetur lagað sig og snúið sjer eptir því, sem til hagar: hið skrifaða orðið er eínskorðað firir frain; hið munnlega mindast first, þegar á að fara að halda á því, og þá verður því komið við að tala sitt við hvurn eptir því sem mennirnir eru margvísleígir sem verið er að eíga tal við. Sona er kjennslunni hagað, þegar verið er að seígja börnunum til í heimahúsum; sona er lienni hagað, þegar verið er að koma itin hjá þeím sann- indum trúarbragðanna eptir lærdómsbókinni — sona er kjennslunni hagað í ölluin altnúgaskólum, öllum lærðum skólum, öllum háskólum, öllum þjóðskólum, um alla veröldina: kjennaranum er ætlaö að útþíða, lærisveíninum að heíra og nema. Hinn tefur sig ekki á að lesa firir nema í stuttum greíuum höfuðatriðin, er hanu síðan gjeti lagt út af, þegar ekki er kjennslubók til, sem hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.