Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 141
141
af greíninni lijer neftan undir má sjá (fiskatalið metið
tii penínga eptir sama árs verölagsskrá: 1 stórt hundraö
10 rdd. 70 skk., og 1 al. = 13 skk.):
cptir verí- Iag6skrá: eptir pcn- íngareíkn. rcglugjörft- arinuar: misniiimir:
rdd. skk. rdd. skk. rdd. skk.
firir skfrn og- kirkjulelðslu firir
2552 fædda 478. 48. 853. 87.
líksaungscírir firir 2415 dána (á 12
fiska og 27 skk.) 583. 47. 1403. 7.
5<í a5 Iaga-átilla sje lirir a5
ineta líksaungseíri til [lenínga
eptir verðlagsskrá, þá gjetur j>css
ekki almennt notið, mcðan legkaup
eru rjettilega goldin með 5í skk.,
sera (>ó eptir gamalli venju eru
liálfu meíri að verði, enn lík—
saugseírir. Legkaup kirknanna
hefðu orðið ofan talið ár, cf jeg
gjöri, að jiriðji hvur dauður liafi
vcrið tannleísíngi, sem golðið cr
hálft Iegkaup firir (Iegkau[> á 2i
fiska, og hálft á 12 fiska — og
á 51 og 27 skk.)................ 3310. 90. »08. 47. 2312. 43.
Ilafa þá prestarnir þetta eína ár misst í skíruartolii
og líksaungseíri (eptir því sem lijer er gjört) til sarnans
2256 rdd. 94 skk., enn kirkjurnar í legkaupum 2342 rdd.
43 skk. — sem líka að miklu leíti má telja til huekkis
tekjum prestanna, er þeír hafa so margar kirkjur undir
heudi og eíga að halda þeím við á kostnað prcstakallanna,
ef tekjur kirknanna sjálfra ekki hrökkva. Ilallinn, sem
prófastarnir verða firir árlega, er þó eun stærri að til-
tölu; og ef farið er að rekja meöferðina á þeím niður
eptir tímunum, þá hefir ekki verið geíngið annað eíns
á hlunnindi neínna emhættismanna hjer á landi, eíns og
þeírra, og aungvir eíga við eíns iil kjör að búa, nema
hreppstjórarnir. Jegar gjaftollurinn var frá þeím tekinn