Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 72
72
Sunnanpósturinn (II., 186. bls. og eptirfilgj.) virðist að
hafa ekki tekið eptir því, j>ar sem hann líklega hefir
liaft firir sjer Fjölni (II., 48. bls. í almenna fiokknum),
sem j)ó var grundvöllurinn undir Öllu því, sem þar var
sagt: að þegar búið er að sína okkur, hvursu fólkið fjölgi,
reíð okkur á öðru meíra, enn farið væri að sína okkur,
j>að mætti ekki gjöra j)að. I j>essu fer nefniiega
ekki að j>ví, hvurs ifirvöldiu óska, eður álíta landið fært
með; fóikið er að aukast, hvað sem j)au seígja, og
first j)að tíðkast ekki Ieíngur að bera út börn eður aflífa
gamalmenni, og okkur er varla lofað að leíta bjargræðis
á jiiljubátunum, heidur Fjölnir enn sem lirr, jiaö sje
auðsært, að ekki stoði hjer að láta nema við óskir eínar;
j)ví sje ekki annarra bragöa vib leítað, jiikjumst við sjá í
anda, að hættan vagsi með hvurju ári, eptir því sem
fólkiö verður fleíra, j)ángað tii að hún fær j)au endalok,
sem orðið liafa híngað til, að menn verði húngurmorða;
og okkur 8ínist það þessvegna skilda ekki eínúngis
jjeírra, sem útgjefa Fjölni, heidur eínkum og
sjerí lagi ifirvalda landsins, að finna þau ráb
viðhættunni, sem aðhaldi gjeti komið, oggjöra
þessi ráð almenníngi kunnug; því við höfum firir
satt, að þau fái ekki eíns miklu áorkað, ef eíuginn veft
af þeím, ncma þeír sjálfir — ifirvaidsmennirnir.