Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 75
75
annmarka að stríða, eptir því sem tíinarnir nmbreítast,
enn ekki nærri alla liina sömu; þær gátu verið gagnlegar,
góðar og hrósverðar eínu sinni, enn sjeu þær það enn
til daglegrar brúknnar, er það merki þess, að vjer höfum
allt af síðan höggviö uiöur í saina farið. Enn hvur
skinsamur maður hlítur að telja það ógjæfu, og vilja
stuðla til af öllum mætti, að ekki fari so leíngi. 5að
er von, aö hvur, sem ann mentuin og framförum (ijóðar
vorrar, andi í inót ofurveldi (jví, sem gömlu bækurnar
hafa öðlast aptur víöa um landið og tini illa við so btiið,
með (>ví það sínir þekkíngarleísi vort, og bækurnar eru
faruar aö hnekkja upplísíugunni, (>ar sein ()ær eiga að
sjer að vera öflugasta stoð hennar, þegar að lagi fer.
Eínmitt þetta, að gömlu bókunuin er vísað til sætis í
öndveígi, sviptir hinar níari aðstoð ()eírri og viröíngu,
sem (>ær þurfa á að halda, og þær eíga skilið, ()egar
viðleítni þeírra er sú, sem viöleítni allra bóka á að vera,
sem er: að vera til nitsemi öld sinni, og — ef verða
mætti — ættjörðu sinni og manukininu til gagns og
sóma, ()ó leíngra frá líði. Efnum vorum er ekki þannig
varið, að hvur maður gjeti miðlað miklu til bókakaupa
árlega; og ()egar nú ltið eldra situr íirir ()vi, sem miðlað
er, lilítur hitt að verða á hakanum, og þeír mennirnir
fara (>á ókjænlegast að ráði sínu, sem mest leggja í
söluruar, til J)ess að efla framfarir í landinu.
jÞað er tvennt, sem athuga þarf, (>egar verið er að
tala um, hvurnig haga eígi bókmentum, og ákveður og
afskamtar hvurttveggja, hvurnig bækurnar skuli vera.
First eru það f>eír, sern bækurnar eíga aö kaupa
— sem (>ær eru ætlaðar handa — sem hafa eíga gagn
af þeím og lesa f>ær; og því næst (>eír, sem sj á eíga
firir og ráða eíga úr lestrarþörfum almiíga —
f>eir, sem velja bækurnar til prentunar eður rita (>ær. —
Ilvurutveggju þeírra eru komnir upp á aðra. Jieír, sem
bækur láta prcnta, eður taka f>ær saman, eiga undir högg