Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 89
firir sjónir: nt det lod til Djevelen tpillede der cn be-
tydelig Rolle; eini ijet jafuframt á sanuast, að J)að lísti
stakri mælsku. Jessi framhieipni konferensráðsins sárnaði
útgjefendum postillunnar mjög, og sat það f J)eim leíngi
síðan; var Jiað út lagt næstum eíns og laudrúðasök við
ættjörð sína; og sjá má J>aö af formála bókarinnar, sem
tekinn er saman á pálmasunnudag, að þessir uinkomulitlu
Islands sinir, sem tekið liöfðu ráð sín saman, lil að
hæta úr hinui andlegu nauðsin landa sinna, {>ó ekki
brúki {)eír stórirðin, ætla {>eír hafi ekki til öllu minna
{>akklætis unnið af landsmönnum firir stórvirki j>að, að
koina, með konúngsins allranáðugasta stirk, bók {lessarri
á prent, með öllum prentunarljóma höfuðborgarinnar,
enn {>ó þeír hefðu frelsað ættjörð sína frá harðstjóru
og undirokun; og það álit höfðu menn {>á á verðleíkum
Magnúsar Stepheusens, að honum var tvisvar á fjelags-
fuiulum lirundið frá aö verða heíðurslimur bókmenta-
fjelags vors, sem forseti vildi að hann væri til kjörinn,
að maklegleíkum, {>ar eð hann hafði í mart ár stirkt
fjelagið fremur mörgum heíðurslimi þess; var jþess og
skammt að bíða, að hann geíngi úr fjelaginu, sem von
var. Enn hvað mikið þeír hafi lagt i sölurnar, til að
“gagna og gleðja landsmenn sína, sem sú gjæfa hlotn-
aðist”, að koma postillunni á gáng, gjeta {>eír, sem
ekki þekkja til, ráðið af því: að þegar boðsblöðin komu
að heiman aptur, munu menn Iiafa ráðist 1 að láta prenta
4000 ; má so til ætla, að nú sje það út selt, first sömu
ineunirnir ætla enn að fara að bæta úr andlegum þörfum
vorum og prenta bókina að níu; og Iiafa þá feíngist íirir
haua 12000 ríkisdala, er hvur var seld á 3 rdd. — því
ekki voru gjefin neín sölulaun, líklega af því, að út-
gjefendunum hefir ekki þótt meíra enn skilda, að allir,
sem gjætu, lilipi undir baggana með þeím, sera ekki
voru allir ijeltir, þegar t. a. m. eínn maður liafði sum-
staðar útvegað CO eöa 70 kaupenda; nú má gjöra, að