Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 68

Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 68
68 ar. Enn kjæmu menn ekki meö lieíinamannafla síiium jiessu verki af á ári hvurju, j)á er víöa hægt að fá [)á til verka, sem koma frá sjónum að fala kaupavinnu, og margur bóndi er so fær, að gjeta lagt út verkakaupið firir frain; eim áður er vikið á, að lionum endurgjeldst það bráðum aptur, j)ó ekki væri nema í tómum verka- sparnaðinum. Enn verði j)essu ekki af komið með mann- aflanum, sem nú er til, ber að j)ví, að j)að er dágott að fólkinu fjölgi: landinu bætist inikill mannafii á ári hvurju, og er nú á að líta, hvað miklu hann gjeti áorkað, af því sem gjöra f)arf. Jeg liefi gjört ráð firir, að í landinu fjölgi á ári um 250 manns, og so sem livur sjetti þeírra væri verkfær karlmaður, eður að liðugum 40 verkfæruin mönnum bætti við árlega; og værn j)eir allir hafðir á sumrum til jiessarra verka, firir so mikið kaup, að þeír gjætu t. a. m. haft af firir sjer og síuum liinn tíma ársins eptir venju sjávarbænda, og hvur jieírra feíngi af lokið 100, hjer að framan umgjetnum, dagsverkum á ári, f)á væru j)aö alls 4000 dagsverk, á næsta ári tvö- falt, og margfaldaðist so ár frá ári, eptir því sem mennirnir og árin margfölduðust, so að á 16. ári væru verkamennirnir og verkið 16falt við j)að sem var íirsta árið, og að f>eír j)á kjæinust af með 64000 dagsverk, enn heí'ðu í öll þessi 16 ár unnið 544004 dagsverk; þá væru þessir menn sem bætast við á ári hvurju búnir á 16 árurn að vinna 223094 dagsverk meíra enn á þessum 16 árum vinna átti, so hinir allir, sem firir voru, gjætu reíndar haldið kirru firir, eíns og verið hefir. Enda væru þeír nú og orðnir fulltíða, sem firsta árið fæddust, hvurt sem þeím heldur væri tii þess hlítt, að setjast að jörðunum, sem búið væri aö færa so í lag firir jieím, eður hahla áfram verki hinna, að lagfæra þær; því með öllu móti má jiessu saman koma, og á sama stendur, hvurjir vinna að verkunum, ef að þess eínúngis er gjætt, að þeím veröi framgeingt, og ekki gleímist að nota sjer þau.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.