Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 132
132
Iijer á að gjöra lærisveiuinum nía testamentið vel kunnugt,
með því að gjefa honum ágrip af hinnm so kallaða inn-
gángi til fiess, og þar næst að útskíra honum hina S
firstu guðspjallamennina alla ásamt eptir tímaröð frásagn-
anna, þá Jóhanuesar guðspjall, postulanna gjörnínga, og
liin lielstu brjefin; og má því hæglega koma af á þremur
vetrum, með munnlegri útskíríngu, ef ekki er ofiángt ifir
farið. Við háskólann er lángdrægt farið ifir nía testa-
meutið á þremur áruin, og er lestratíminn þar — þó
árinu sje skipt í tvo liluti: vetrar- og suinar-missirið —
ekki miklu leingri, enn hjerna á vetrarmissirinu, þó snm-
rinu sje sleppt. Enn öll er nú önnur aðferðin hjerna:
það er tekinn eínhvur guðspjallamaður, og verið með
liann eínstakan stundum heíla tvo vetur, enn 3. vetrin-
um og þeím timunum, sem veröa kinnu afgángs, er varið
til að fara ifir eínn eður tvo pistla, eður so sem rúm-
lega því svarar; verður því útskíríngin ifir þetta lángtum
leíngri, enn við háskólann; enn uin hitt fær maður
ekkjert að heíra. Má hjer af ráða ifirferðina á nía
testamcntinu, því heldur, sem menii eru ókunnugri biblí-
unni undir, þar eð í skólanum ekki eru ætlaðar stundir
til að ifirfara bibli'usöguna.
Nú er að minnast á hina guðfræðislestrana í Bessa-
staðaskóla, sein máskje enn meíra er vandað til, enn
sein þó aungii betur eíga við. Hjer er í eínni áfastri
runu ætlað til að greíða í sundnr hinar lielstu greínirnar
í sálarfræðinni og trúarbragðaheímsspekinni, kirkju-eður
kirkjulærdóma-sögiinni, hinni kristilegn- trúar og sið-
fræði — allt eptir því, sem Meyers eður Fogtmanns
kjennslubók, hvurjum þetta á að vera til útskíríngar, gjefnr
átillu til; og eru þessar útskíríngar tvær, öimiir stittri
firir neðribekkínga, hin leíngri banda efra bekk, sem ekki
veítir af 3 eða 4 vetrum til að komast fram úr. Marsar
vi'sindagreínir, sem allar heíra til heímsspeki eður guð-
fræði, eru hjer flæktar sanian í eílt; og er það núvenja