Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 132

Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 132
132 Iijer á að gjöra lærisveiuinum nía testamentið vel kunnugt, með því að gjefa honum ágrip af hinnm so kallaða inn- gángi til fiess, og þar næst að útskíra honum hina S firstu guðspjallamennina alla ásamt eptir tímaröð frásagn- anna, þá Jóhanuesar guðspjall, postulanna gjörnínga, og liin lielstu brjefin; og má því hæglega koma af á þremur vetrum, með munnlegri útskíríngu, ef ekki er ofiángt ifir farið. Við háskólann er lángdrægt farið ifir nía testa- meutið á þremur áruin, og er lestratíminn þar — þó árinu sje skipt í tvo liluti: vetrar- og suinar-missirið — ekki miklu leingri, enn hjerna á vetrarmissirinu, þó snm- rinu sje sleppt. Enn öll er nú önnur aðferðin hjerna: það er tekinn eínhvur guðspjallamaður, og verið með liann eínstakan stundum heíla tvo vetur, enn 3. vetrin- um og þeím timunum, sem veröa kinnu afgángs, er varið til að fara ifir eínn eður tvo pistla, eður so sem rúm- lega því svarar; verður því útskíríngin ifir þetta lángtum leíngri, enn við háskólann; enn uin hitt fær maður ekkjert að heíra. Má hjer af ráða ifirferðina á nía testamcntinu, því heldur, sem menii eru ókunnugri biblí- unni undir, þar eð í skólanum ekki eru ætlaðar stundir til að ifirfara bibli'usöguna. Nú er að minnast á hina guðfræðislestrana í Bessa- staðaskóla, sein máskje enn meíra er vandað til, enn sein þó aungii betur eíga við. Hjer er í eínni áfastri runu ætlað til að greíða í sundnr hinar lielstu greínirnar í sálarfræðinni og trúarbragðaheímsspekinni, kirkju-eður kirkjulærdóma-sögiinni, hinni kristilegn- trúar og sið- fræði — allt eptir því, sem Meyers eður Fogtmanns kjennslubók, hvurjum þetta á að vera til útskíríngar, gjefnr átillu til; og eru þessar útskíríngar tvær, öimiir stittri firir neðribekkínga, hin leíngri banda efra bekk, sem ekki veítir af 3 eða 4 vetrum til að komast fram úr. Marsar vi'sindagreínir, sem allar heíra til heímsspeki eður guð- fræði, eru hjer flæktar sanian í eílt; og er það núvenja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.