Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 117
117
mefgi nð þeím finna, og ekki verði ætíð að j)eím búið;
og er að vísu ræðum síra Árna í ímsu ábótavaut, livurt
sem {)ær eru heldur bornar saman við J>essa tíma og
f)arfir |>eírra, eður {>ær eru skoðaðar út af firir sig, eíns
og {>ær í raun og veru eru; {)að mátti undir eíns gjela
í vonirnar, efns og Ifka reínslan hefir sint, að ekki mundi
{)eím vinnast að bola út hjá alþfðu 100 ára eldri sistur
sínar með öllu, {>ar sein eru ræbur Vidalíns, {)ó sumt
sje {>eíin miður gjefið. Pir {)ó alincnufngsdómur uin
{lessháttar að miklu marki; og {>á hefir bókin aldref
heppnast vel, ef hún gjcðjast ekki, sefnt eðnr suemma,
{)eíin, sem liún er ætluð. Sú ræðuabferð, sein í Árna*
postillu er við liöfð, er ekki löguð til að fá á tilfinningar
alþfðu, og ræðurnar gjeta ekki rutt sjer til rúms, þar
sem lítill skilnfngur er firir, og mest er farið að tilfinn-
ínguin. UppKslir menn, sem liafa hugann við {)að, sem
þeír Iieira, fella sig aptur vel við þær; cnn {)ó meíga
þeír ekki vera so glöggskignir, ab þeír reki sig á það,
sem að ræðuniim er, og ekki dilst þegar vel er að gáð;
því að {>ví slepptn, scrn orðfærinu er sumstaðar áfátt,
og mörgum vondum orðuin og orbatiltækjum er stráð
innan um að óþörfu (t. a. in. angnainið, persóna, gjefa
til kinna, verka á, inínir meðbræður, tilleggja, grípa um
sig, til forgjefins, o. s. fr.), þá er bæbi skipun (Plan)
bókarinnar og vali efnisins sjólfu og mebferðinni á því
áfátt ekki síður. Ilæðurnar eru ólirekjaniegur vottur
nm mannsins náttúrugáfnr, skinsemi, smekk og lipurleík;
og þeirra aðalkostur verður það ætfð, hvað nærri þær
fara inannlegn lífi, sem jafnan verður ab leggja til grund-
vallar, og sníða allt eptir; og nærfærnar athugasemdir
eru viða í þeíin gjörðar um sálarásigkomulag manna og
gjeðshræríngar; eínginn gjetur dulist við, að t. a. m.
ræðurnar á 2. og 3. sunnudag í föstn, og 14., 16. og
24. eptir trínitatis, sjeu í flestu tilliti vel af heudi
leístar. Enn sjá má {>aö aptur ó allinörgum ræðunum,