Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 60
60
sta?) kúa, sem alstaðar mim reíuast miklu arðmeíra, [)ar
sem ekki J)arf aö hafa kírnar vegna áburðarins; J)að
gjefur líka að skilja, j)egar menn á kírfóðri gjeta komið
fram 20 ám eður 30, og J)ær gjöra besta sumarávögst í
(lömmunum, enn að sama skapi skjerst allur fjenaður
vel, sem geíngur í so góðu haglendi, eínkurn liafi sum-
arið verið þurkasamt. Sje því ekki ærin látin lembast
seínasta veturinn, verður hún tíl frálags jöfn bestu
sauðum, enn tvísínt er samt, að tilvinnandi sje að
missa firir það lambið og sumarmjólkina. Er þetta
búskaparlag níupþtekið á mírarjörðum í Rángárvalla-
sfslu, og hafa allir brátt kornist í góðar álnir, sem það
hafa haft. 5ar að auki hafa Bakkabæarmeun laung-
um fóðrapening úr öðrum sveítum á vetur, so þeír lifa
við alls nægtir ineðau veltiárin eru. Jikkibærinn er í
mörgu tilliti eínhvur eptirtektaverðasti skiki á landinu,
og ekki mun annar reítur í sveít finnast fjölbiggðari; má
af honum renna grun í, hvurnig fer, þegar ofsett er
í eínlivurstaðar, og leíðir þaö af ásigkomulagi hans, enda
liefur hann og með þessu í sjer fólgið sæöið til eíðilegg-
íngar sinnar. Jikkibærinn allur er eín 60 hundraða
jörð, eíus og Bakkabæirnir, og eru þar nú 36 bæir, enn
46 bíli og 238 manus, sem uúna góðu árin töldu til
tíundar 165 hundruð í lausafje ; er auðskilið að ekki
gjeti so margir menn á þessum fjenaði lifað , og að
þeír verði að hafa sjer til bjargar eítthvað, sem minna
kostar, enn mjólk og skir, og koina búsafleifum sínum
í þá aura, sem miklu ódírari eru; þeím er því eínn
kostur, að lifa af öllu því, sem minnst kostar, af því
er menn leggja sjer til fæðis, so að þeír fái so mikið að
vögstum, sem nægt gjeti til að verjast húngri, því heldur
sem þeír hafa rainna af sjónum, eun flestir aðrir í
Rángárvallasíslu, því þeír sækja lítið aörar veíðistööur,
enn útræði sjálfra þeírra er ærið stopult; silúngsveíði
liafa þeír nokkra með köflum; eru þeir afskjekktir af