Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 60

Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 60
60 sta?) kúa, sem alstaðar mim reíuast miklu arðmeíra, [)ar sem ekki J)arf aö hafa kírnar vegna áburðarins; J)að gjefur líka að skilja, j)egar menn á kírfóðri gjeta komið fram 20 ám eður 30, og J)ær gjöra besta sumarávögst í (lömmunum, enn að sama skapi skjerst allur fjenaður vel, sem geíngur í so góðu haglendi, eínkurn liafi sum- arið verið þurkasamt. Sje því ekki ærin látin lembast seínasta veturinn, verður hún tíl frálags jöfn bestu sauðum, enn tvísínt er samt, að tilvinnandi sje að missa firir það lambið og sumarmjólkina. Er þetta búskaparlag níupþtekið á mírarjörðum í Rángárvalla- sfslu, og hafa allir brátt kornist í góðar álnir, sem það hafa haft. 5ar að auki hafa Bakkabæarmeun laung- um fóðrapening úr öðrum sveítum á vetur, so þeír lifa við alls nægtir ineðau veltiárin eru. Jikkibærinn er í mörgu tilliti eínhvur eptirtektaverðasti skiki á landinu, og ekki mun annar reítur í sveít finnast fjölbiggðari; má af honum renna grun í, hvurnig fer, þegar ofsett er í eínlivurstaðar, og leíðir þaö af ásigkomulagi hans, enda liefur hann og með þessu í sjer fólgið sæöið til eíðilegg- íngar sinnar. Jikkibærinn allur er eín 60 hundraða jörð, eíus og Bakkabæirnir, og eru þar nú 36 bæir, enn 46 bíli og 238 manus, sem uúna góðu árin töldu til tíundar 165 hundruð í lausafje ; er auðskilið að ekki gjeti so margir menn á þessum fjenaði lifað , og að þeír verði að hafa sjer til bjargar eítthvað, sem minna kostar, enn mjólk og skir, og koina búsafleifum sínum í þá aura, sem miklu ódírari eru; þeím er því eínn kostur, að lifa af öllu því, sem minnst kostar, af því er menn leggja sjer til fæðis, so að þeír fái so mikið að vögstum, sem nægt gjeti til að verjast húngri, því heldur sem þeír hafa rainna af sjónum, eun flestir aðrir í Rángárvallasíslu, því þeír sækja lítið aörar veíðistööur, enn útræði sjálfra þeírra er ærið stopult; silúngsveíði liafa þeír nokkra með köflum; eru þeir afskjekktir af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.