Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 88
88
værðarblund. Dofti og aðgjöröaleísi er einkjenni þessarra
tíma á iandi lijer, og liinar síðustu tilraunir, sem gjörðar
Iiafa veriö á prenti, sanna það nógsamiega, að sá andinn,
sem þaö sje lagið, að fræða almenníng, sje hjer um bil
útkulnaður, og lifni trauölega aptur hjá þessarri kinslóð.
Enn sá neístinn, sem uudir skólafarginu hafði verið
hulinn, fór loks aö lifna smátt og smátt, þegar það
heppnaðist, að hann niti so góðrar aðhlúníngar, sein
núna fæst við háskólann í Kaupmannahöfn. Má telja,
að þá færi first á honum að bridda, er Armann fór að
tala; og þó hann sje enn lítt raagnaður, tekst hjeðan af
trauölega að slökkva hann. Enn áður enn sá tíminn
kjæmi, birjaði þessi rímna- og postillu-öld, sem nú er
snöggvast á að líta.
^essi öld, sem leíngi hafði verið að sækja í sig
veörið, og leíngi hafði birgt niðri i sjer gremjuna ifir
umbreítingunni, sem ritin urðu firir í Viðeí, fór að
gjósa, rjett þegar Eíafjallajökull var fariun að komast í
lag aptur eptir eldgosið 1822. 3>að fór eíns og nærri
mátti gjeta, að first var ráðist að konferensráði Steplien-
sen, sem þessum nía anda var gagnstæðilegastur á
öllu landinu. Undir vorið 1826, er hann hafði dvalið í
Kaupmannahöfn um veturinn, og um það bil hann fór
að losa sig þaðan, var farið að ávarpa hann í dagblöð-
unum, heímta af honum reíkníng ifir fjárefni gamla
landsuppfræðíngarfjelagsins (sem heíma hafði varla verið
nefnt á nafn í mart ár), og láta drjúgt um þann ávinníng,
sem liann mundi hafa haft af ifirráðum prentverksins í
so lángan tíma. Um sama leítið var farið að bjóða oss
'Vídalínspostillu. Konferensráðið vildi koma í veg firir
að hún iröi prentuð, og tíndi samau nokkrar greínir úr
bókinni til sönnunar því: að þetta meístaraverk væri orðið
heldur gainalt til hússlestra firir þessa tíma, og sendi
kanseliiuu; varð Orsted, lögvitrínginum, að orði það sem
síðan er í miiinum liaft, er siuishoru þetta kom houum