Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 43
43
þarf J)á á tvo e/risvelli, e5ur kírf(5ðursvölliiin, 72 hesta
áburöar; skortir þá 18 taökapla, eður eíun fjóríúng
mikjunnar til J>ess aö undan kúnni fáist áburöur, sem
nægi til J)ess, aö rækta eíns stórt lún, e/ns og }>arf til
fóðurs Iienni, j)ó öllu sje tsl lialdið. Enn [)að er bót í
máli, aö sjeu girðíngarnar til, má lileípa f)ar inn kúuuin,
til að kroppa um, eptir [>að búið er aö hiröa, og háin er
farin aö spretta, og gjetur [)að orðið til mikils teðslu-
auka. Enn hjer að auki er til [)ess að ætla, að með
forum, ösku og hesthússhaugum, og iunilegu sauðfjárins,
og færikvíum á sumrum, og tröðun hrossa, veröi eítthvað
tínt út á f>að, sein enn vantar.
Ef menn nú enn fremur vildu koinast nálægt [>ví,
hvað mikils áburðar sje von af öðrum fjenaöi um vetrar-
tiniann, J)á mundi helst ráð, að fara eptir því, livað
miklum heíuin er ettí á hvurri jörðu; J)ví eptir [>ví fer
nokkuð áburöurinn. ípvgar fjenu er ekki gjeíið, er það
og sjalðan við bús, so lítil verða not teðslunnar; enda
fer teðsla undan útigángsfjenaði eptir grasinu, og er
lítils nít, J)egar jörðin er oröin mjög dauf. Ilún skal
hjer [ní lögð ofan á, og jeg ætla nú so til, aö úr hvurj-
um heíhesti, sem fjenaðinum er gjefinn, verði ábtirðar-
hestur. Enn ætti nú að meta sumaráburðinn, sem með
innilegunni gjæti feíngist eptir útifjenaðinn, J)á er auð-
sært, aö hann fer ekki eptir vetraráburðinuin; J>ví J)ar
sem fje er opt gjefið, verður sumaráburðurinn hálfu
minni, ef til vill; þar sem aptur fjenaður kjemur sjaldan
að húsum á vetrum, verður hann margfalt mei'ri, J)egar
að notum fer. Iljer verður J)á eínúngis að fara eptir
útipeni'ngsfjöldanum, sem inni irði lálinn liggja. Magnús
Kjetilsson leggur so í, að 24 ær rækti eins stóran blett,
eíns og 6 kír, þegar hviirutveggju eru látnar liggja inni
(og 120 ær J)á eíns og 30 kír); 120 ær rækta, eptir kvía-
stærð hans, sem er 180 ferhirningsálnir, 20 ferhirnda
faðma á nóttu, ef J>ær eru færðar úr stað daglega — og í