Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 71
71
Itjúuuuin á bílinii; og {»aö er sjáli'sagt best í jiessu
efni sem helst gjetur aukið verknaöinn. Reínsl-
an kjennir, að i góðu árunum fjölga allt af bílin, af því
hjúin tolla þá ekki í vistum, so bóndiun verður nauðugur
viljugur að sleppa úr jörðinni, og kinni það aö sínast
ávinníngur verknaðinum, eptir því sem menn gjörast, af
því hvur sje þá viljugri til að afkasta nokkru, er hann
vinnur fiiir sjálfan sig, heldur enn ineðan hann var hjá
öðrum; enn varla verður sú raunin á ineö [>ann sem braust
úr vist, áður hann væri orðinn fær til búskapar; því til
þess gjekk honum optar [)að, að hann hugði tii meíra
frjálsræðis og niiniia ónæöis, er hann væri orðinn sjálfs
síns herra, og starfar [)á heldur minna eptir enn áður.
jþað er líka mart, sem eínirkjanum tefst við, af [ni
hann er fáliðaður, þó lítið verk sje reíndar í, so sem að
fara í ferðir, fara á milli (með heí) o. s. fr.; so þó
inargur eínirki aíli ef til vili ineíri lieía, enu hvur karl-
maður að tiltölu á stærri bæunum, so mun það þó aptur
reínast, að stærri jarðirnar sjeu betur hirtar, og þess-
vegna sje það jarðirkjunui tii hóta, að ekki þurfi að
kljúfa bílin, eður að þeím fækki aptur, eíns og fer þegar
liarðnar í árunum. Enn um þetta má mart seígja; því
hjúastjórnin og ónitjúnga giptíngarnar hjerna núna, og
jarðar sundranirnar, sem af þeím leíða, munu rcínast
eínlivurjar okkar verstu óhamíngur; og ekki veítir af, þó
hugsað sje betur um, hvurnig því verði í lag komið.
Við þetta læt jeg nú lenda að sinni, því jeg þikist
með þessu hafa gjefið í skin, hvað við höfðum firir okkur,
er við ljetum í Ijósi þá ætlun, að lanðið gjeti fleítt
fram fleírum, enn enn þá eru hjer, og livur aöferð jeg
vil að brúkuð sje, þegar efni eru tekin undir álit, eíns
og þau sem vikið er á í bæklíngnum, sam þessi þáttur
liefir út af rifið; enn frágángurinn var líklegt að hefði
orðið þeim mun betri, sem reíndari og kunnugri menn
heföu átt í hiut. Að liktum verö jeg að gjeta þess, að