Fjölnir - 01.01.1839, Síða 142

Fjölnir - 01.01.1839, Síða 142
142 og lagður til síslumanna, og þessvegna fjekkst eínginn til að verða prófastur, var það boðið, að hvur sá prestur er biskup kisi til þess, væri skildur að taka við því undir embaettistöpun. í>eíin er gjört að skildu að fara um prófastsdæmið eínusinni á ári livurju, álíta kirkjurnar og hafa tilsjón með uppfræðíngu úngdómsins; og lögin ætlast til, að jieír liali ekki neínn kostnað af ferðinni, og taki íirir skoðunargjörðina sjálfa af hvurri aðalkirkju 1 rd. eður spes., enn 48 skk. af hinuin; samsvaraði jiá optast í viðskiptum manna á milli 24 álnir eínuin ríkisdal, enn spesían 30 álnum, so að 1 hundrað á lands- vísu var jafnt 4 spesíuin eður 5 rdd.; væntanlega bæöi af hví, að prófastar liafa hjer ekki feíngið neíun ferða- kostnað að auki, og af því að máskje 24 álnir í aigeíngum landaurura ekki hefir fullkomlega jafnast við 1 rd. spesíu, hafa þeír í kirkjureíkiiínguin, að því sem jeg hefi gjetað fundið, frá því kirkjubækurnar voru innleíddar til þess nía verðlagsskráin árið 1770 kom, metið livurja skoðunar- gjörð firir 30 álnir á aðalkirkjum, og á hiiiurn 15 álnir; ber ekki á, að biskupar hafi að því fundið, og hefir það liklega verið komið upp í lánga venju. Enn eptir þetta, þegar landaurarnir fóru að verða liærri í samjöfnuði við peiiíngana og rímka tók um höiidlunarefiiin, er látið sitja viö, að prófastur taki 1 rd. í dönskum smáskildíngiun af livurri aðalkirkju, enn 48 skk. af hiniim, firir starfa sinn, sem þá aptur núna, eíus og aðrar þesskonar tekjur, sem ekki er búið að kippa í lag aptur, er gjört að silfurverði, so að ríkisdalur mæti ríkisdal. Skipti eptir andlegrar stjettar menn eru nú og frá próföstuin tekin undir síslu- menn; og sona liafa smátt og smáttöll hluniiindin geíngið undan þeím, so nú e.r ekki eptir neina nafnið og firir- höfnin; og þeír gjeta, eíns og nú er komið, ekki staðið í köllun sinni, nema með inesta tjóni firir sjálfa þá. J>að mátti ekki minna vera, þegar þeír áttu sjálfir að standast allau kostnaö ferða sinna, enn þeír heföu eun feíugið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.