Fjölnir - 01.01.1839, Side 70

Fjölnir - 01.01.1839, Side 70
70 llutníngar, eru gjörðir henni hægari með {)iljuhátum, o. b. fr., so að, ef tii vill, 10 liendur parf til þess, sem áður jmrfti mörg hundruð til, og eínn dag, þar sem áður þurfti viku. Gjörum, að ekki veíti af koruhálftunnu á ári tii jafnaðar handa hvurjum manni um allt landið, enn að mala livurja tunnu er aptur so mikið verk, að ekki er ofgjefinn firir það ríkisdalur, og hleípur þá erviðið að mala korn á ári lianda öllu landinu á 25000 rikisdala, og er eflaust Iiálfu fleíri dagsverk. Nú vitum við allir, hvað mikið er af lækjunum hjá okkur, og Iivað lítinn kostnað þarf til að setja við J)á mölunarmilluti, og hvað litla töf og erviðleíka j)að kostar að nota hana og gjæta hennar; væri so erviðinu varið til einhvurs annars, j)ó ekki væri nema að tæta ull, er ekki að vita neina með fm' mætti ávinna landinu annan eíns sjóð, sem {)á væri eínber ávinníngur. Enn það er audsært, að ervitt verður að koma jarðirkjunni áfram, eður fá tíma afgángs til heunar, meöan vininunennirnir haldast ekki í vist, ef þeim er ætlað, þegar milli verður með annaö, að leggja garð eður taka upp þúfu, hvað vel sein að öðru leiti með þá er farið, og þeír eru orðnir so fákunnandi í öllum moldarverkum, hjá því sem forfeður vorir, að húsin sem verið er að hlaða, hrinja aptur ár eptir ár, og tíminn geingur, meðan jörðin er þíð, leíngst af til að hrófa þeím upp aptur. Enn sá sem ekki eírir í vistinni, er undir eíus gjefinn í lijónaband, hvurnig sem á honum stendur — þó hann eígi ekkjert til, og þó hann hafi ekkjert að ætla upp á, þar sem hendur hans eru, eðurþó hann skorti alla kunnáttu í búskap, og hann sje við slíka óregiu bundinn, að ekkjert gjeti við hann Ioðað, þó hönum tækist að afla eínhvurs — og handa þessháttar mönnum er verið að kljúfa sundur bílin, hvurt af öðru, þángað til þeír með nokkrum börnum gjörast upp á sveítina. j>að kinni að meíga líta á það með tvennu móti, livurt betra sje, að fjölga bílum á jörðinni, eður í þess stað að fjölga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.