Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 1
I,
UM ALt>ÍNG.
„Serliver framfur er hverri J>jóáT til þri mcirt
tvmclar sein hiíii á ineiri hlat í henni, sem htín er
sjálf sannfæríTari uin aé" þaá' sé framför, og fiísligar
lætiirítéallt þaðr,sem lil þarf að* taka henni til framm>
kvaamlar,1*
Holstein um eu dUnsku fulltrtíaþíng.
1.
Nú «ten(hir J)á ekki á okkur með alþíngl — Nú er
ckki annab epfir enn að fá komings samjþykki, og á J»ví
mun varla verða viðstaða! — í)ó niálið komi til fulltrúa-
. *
ffingsins í Hrúarskeldu, vegna þeás við eigum fnlltrúa
jþar á Júnginu, inun það ekki verða því til hntdikis! —
{>að er þá ekki annað að gjöra enn bíða þángaðtif J)etta
er uni garö gengií, og svo kemur málið fyrst til vorra
kasta; þá cr kominn dagur og tíb til starfa; nú getum
við átt gúða hvíld þángaðtil og lifað i vouinni, því ekki
er til neins að bera umhyggju fyrir morgundeginum,
hverjum degi uægir sín þjáníngl — Jretta eru huggun-
arríkar hugleiöíngar til þess að skjúta framniaf sér
áhyggju þeirri, scm skyldan leggur öllum oss á herðar
að bera fyrir því, að aljþíng geti orðið oss til þeirra nota
sem konúngur vor hefir til ætlazt, og vér sjálfir vilduin
úskað hafa. En hversu hugguriarríkar sem þessar hug-
Jeiðíngar eru, jþá munu f>ú kannske færri gjöra sér þær,
1