Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 3
IM AT.þífíG.
3
cinl<nm cf hann var i iiðru heraði eða annarri stétt. Ein
stéttin Iiefir hugsað hún hefði gagn af því sem hún drægi
frá annarri, og það er ekki lángt siðan, já, það er enn,
ogsýnir sig Ijóst á víðskiptum Danmerkur og Islands, að
eitt landið ímyndar sér að það ábatist einmitt svo mikið
sem hitt niissir. En þessu er ekki þannig varið, sem
betur fer, því ef svo væri, þí væri öll ltoð kristinnar
trúar um mannelsku og aðstoðarsemi ekki nema hégómi
og eintómur misskilníngur. Öll óregla og ógæfa hæði
manna e.g þjóða er komin af því, að menn hafa ekki gætt
*
nema að sjálfum sér, og 'einmitt með því gætt allra
sízt að sjálfum sér, þvi þeir hafa raskað réttri reglu
skvnseminnar, og óregla sú, sem þaraf hefir risið, hefir
síðan fært með sér 'fordjörfun og niðurdrep einstakra
manna og Ianda og ly'ða. þetta er svo ljóst og hægt
að sannfærast um fyrir hvern sem vill hafa fyrir að
hugleiða það, að eg tek að eins fáein dænii, og læt les-
endum eptir að rekja fleiri, sem finna má við samanburð
einstakra manna einsog heilla stétta, hcraða einsog landa
og þjóða. Hversu niargur húsbóndi hefir ekki misboðiö
hjúi sínu, og hugsað sér að bafa meira gagn af því fyrir
það, en hefir ollað því, að ])að hefir unuið bæði minna
gagn og skemur enn ella niundi! Hversu margur lands-
drotlinn hefir ekki kúgað leiguliða sinn með þúngum
leigumála og öðrum álögum, og með því ekki einúngis
gjört hann sjálfan að öreiga, heldur og svipt hann efnum
til að ala upp börn sín sæmiliga, um leið og hann hefir
orðið ófærr til að rækta jörð sína Iánardrottni sínum í hag,
svo landsdrottinn hefir eigi að eins gjört hann og hans
ónýta, og kannske öðrum útífrá að vandræðamönnum,
heldur og skemmt jðrðina fyrir sjálfum sér og erfíngjum
sínum, en ef dænii hans hefði fylgt verið, þá hefði hann
1*