Ný félagsrit - 01.01.1842, Qupperneq 5
l)M AI.JriJiG.
Eyrarsunili*). Hversu Danir hafi gjðrt cíumilt sjálfum
sér baga me?> mcíiferb þeirra á Islandi cr murgum kunn-
ugt, og er her ekki rúm til ab skíra frá því frekar.
JesSl dæmi, sem hér eru til færb, sanna ab minni hyggju
ljósliga, ab kjðr manna, stélta og þjóba cru svo sain-
tvinnub, aí> cins gagn er í rauninni allra gagn, og eins
skabi allra skabi; en þó því se þannig varib, þá eru menn
jafnan svo skammsynir, aí> þeir líta alloptast einúngis á
sjálfa sig, en hvergi nærri eins til annarra, og þaraf
kemur, ab abrir neybast til a?) fylgja fram máli sínu á
móti, til þess aí> hvorutveggi fái rétt sinn, en ef hann
gjörir þa?> ekki þá fer hann halloka, og þó hlutur hans
réttist einhverntíma þá ver?>ur þa?> jallt uin seinan, og
skabi hans og þeirra, sem málstab eiga meb honurn, verbur
þá orbinn allt of mikill og örbugur vibgjörbar ; já, af
því sem ábur er sannab er ]>ab Ijóst, ab mabur gjörir
ckki ab eins sjálfum sér skaba og þeim sem eiga sama
málstab, ef mabur fylgir ekki fram rctti sínum í tíma,
licldur og hinum sem málslab á á móti manni.
Nú vona eg ab flestir sjái hvað satt er í því, a5
alþíng komi þeim ekki vlb; því þó þar væri engir nema
enir svoköllubu höfbing.jar, þó þeir tölubu þar um ekkcrt
*) þella sein her er sagt er l»yj?Ct á skjölum fr«á þeim líinum, sein
prenlud* eru í Loiulorps „Acla puMica”. þaáT er og alkunuugt,
aíT eplir orrustuna við' Ny'horg (í tNo'vember 1659) vilili FricJ'-
rekur koniíngur flytja lier yfir á Skán, til að* ná apíur lUmlum
|>eim. sem Danmörk liafð'i mist austan»un<l», og liahla menn það*
iniimli hafa lekizt, eiiikum þegarKarls Gustafs inisli við* (12 Fehr*
1660); en Frið'rekur koniíngur hafð'i engin ílutiungaskip, og
ílolaforíngi Hollemlínga, Ruyter (frh. Rauter) vilili liehlur liggja
iðjulaus umlir Fjo'ni, enn flylja fyrir hann her á hendur Svímn.
(Bað'ens Danmerkursaga, IV. 418; AUens Daiunerkursaga, bls.
412—13).