Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 10
ÍO
UM ALþÍNG.
Iivat) má þá ekki segja um allt J>at>, sem viíikemur al-
Jn'ngi, sem ætti aö verba frækorn allrar framfarar og hlómg-
unar lands vors, bæbi andliga og Iikamliga, um allar
komandi aldir, ef vér ekki me5 ræktarleysi veru og doba-
hætti látum J)aö kulna út einsog hií) fyrra, og sofnum
út frá Jm helfretnir í ej-md og volæíii.
Jjab kann nú mörgum aö Jjykja kynligt, aö eg tek
helzt til málib um aljungisstaéinn, J>arsem Jjó meiníng
mín er, ab minnst sé undir komib hvar Ju'ngiö er sett,
J>egar menn skilja réttiliga til hvers J>aS rr og kappkosta
ab hafa J>au not J>ess sem til er ætlab; en ]>at) kemur af
]>ví, aö bæéi hefir séra Tómas sál. tekiö aljn'ngis s t a í> i n n
framni yfir allt, og íleiri meí) honum, og eg heíi svo mikla
virlíngu fyrir dómi ekki allfárra skynsamra manna, aí)
eg vil meta hann alúbligs svars, J>ó eg geti ekki veriö
samdóma. J>etta mál er einnig Jicsskonar, aö J)ví veröur
ekki svo hægliga umbreytt eins fljótt og þyrfti, ef J>aö
stæöi á s v o miklu, aö alþíng stæöi og félli meö Jjví.
Hinu held eg aö aljiíng standi fyrir, J)ó J>eir alkunnu
"candidati philosophiæ” komi J)ángaö ekki fyrst um sinn,
né cnir dönsku lögvitríngar, J)ó }>eir sé ”ekki óhæfiligir”,
ef hvorigir eiga neina tiuhundraöa torfuna aö standa á;
enda er ekki skarpt um tíuhundraöa -stúlkur á Islandi
fyrir siglda menn, og J>aö eru engin ókjör J)ó J)eir sé
bundnir viö boiö aö taka einhverja Jieirra, ef J)eir eiga
aö komast á alþ/ng. Um hitt mætti meira segja, hversu
prestar cru settir hjá, sem ekki ciga jarbir; hversu
fáa fulltrúanefndin hefir ætlaö til })íngsins, og hversu
rífliga hún hefir látib til fulltrúa handa konúngi — einsog
/
hún hafi gjört ráö fyrir að Islendíngar væri ekki konúng-
hollir —, og um kosníngaraöferöina, hvort betra mundi
aí> hafa kosníngar einfaldar cöa tvíbrotnar; en eg slcppi