Ný félagsrit - 01.01.1842, Page 11
UIW ALþÍKG.
II
því cinnig í þetta sinn, og læt þaí> bíba aí> minnsta kosti
þángabtil vií) fáuni frcttir frá fulltrúaþínginu í Hróarskeldu.
Nú eru enn nokkrir, sem at> vísu vilja styrkja til
aí> alþíng verbi oss bæfei til gagns og sóma, en þeim
þykir annabhvort ekki kominn timi til aí) fara aí> taka
sig fram um það, eíia þeim þykir allur dagur til stefnu.
þeim þykir ekki kominn tími til at> taka sig fram
um þaö — og bversvegna? — fyrir því a& alþýta sé
ekki vöknuö.enn. Til hvers er, segja þeir, aí> mæba
sig á alj>ýí)u á Islandi? hefir ekki Eggert Ólafsson reynt
til aö kveba j>á upp me& fri&málum og ógnaror&um, og
hafa þeir ekki grúft sem gyltur eptir sem á&ur? eta ]>eir
ekki eins enn ”akarn vií> rætur eikarstúfa”, einsogme&an
Eggert var ab ljó&a á þá? Hverju launu&u þeir ( lafi
Ólafssyni, aí> hann vildi kenna þeim af> hagnýta búnyt sína
betur enn þá og nú, meö ostagjörö og ymsum öörum
tilliúnaöi? — þeir ortu um hann ní&, og köllu&u Ólaf
ost! — Hverju launu&u J>eir Jóni Eiríkssyni alla j>á um-
hyggju, sem hann vakinn og sofinn bar fyrir þeim og
velgengni þeirra, bæ&i andligri og líkamligri? þeir van-
J)ökku&u honum, og hverr veit nema ergi yfir }m' hafi
olía& a& hann vildi ekki lifa. Hversu Iaunu&u Jjeir
Magnúsi Stephenseu starfa Jiann, sem hann haf&i til a&
fræ&a þá um svo marga hluti sem hann átti kost á, hæ&i
um húskap og mart anna&? þeir kváSu um hann níö
og fær&u flest sem hann gjör&i bezt á verra veg. Til
hvers er, segja þeir, a& etja vi& þetta fólk? þaö er
margreynt, aö þeir sem leggja sig nokkuö fram fyrir
þess hönd ávinna sér þaö eina, a& þeir baka sjálfum
sér armæ&u og ógæfu, —• Slíkar hugleiöíngar eru bæ&i
smáskytligar og heimskuligar, og þara&auki byg&ar á
rángri ímyndun. Er }>a& nokkurr ma&ur sem ekki þolir