Ný félagsrit - 01.01.1842, Side 12
12
UM ALþlXG.
ni5s(ökur óhlutvandra manna, og slikra sem ílokk þeirra
vilja fylla, þegar hann framfylgir því sem hann veit
sannast og réttast? Hverra nafn mun lengur uppi vera,
Ólafs Olafssonar e6a þeirra sem ortu um hann níí>, og
hverjum mun sú frásaga verba til meiri sæmdar á öllum
ókonmum öldum, þerm sem gjörbu cba honum sem fyrir
varb? þannig mun fara fyrir hverjum einum, þegar sann-
leikur og föburlandsást er hans megin, en aulaháttur og
sérvizka hinuniegin. þab er einnig heimskuligt ab setja
slíkt fyrir sig, því þab er aldrei ab gjöra ráb fyrir ab
/
Islendíngar sé öbruvísi enn allir abrir menn; þab er sann-
reynt, ab allar nyjúngar hafa orbib óvinsælar allstabar,
og aldrei komizt á fyrrenn eptir margar tilraunir, en
þegar hleypidómarnir loks hafa verib sigrabir, þá liafa
þjóbirnar ineb því meiri ákafa reynt til ab ná því aptur
sem þeim yfirsást, og því meiru, sem hvert fótmál á vegi
frainfaranna hleypir fram um mörg önnur og eflir traust
á sjáifum sér. Til þess ab svo fari þarf einúngis, ab
allir þeir, sem skynsemi hafa til ab sjá þab sem gott er
í hverri nyjúng, taki sig fram um í tíma og sameinist
til ab framfylgja því. þab er einnig byggt á rángri
ímyndun, ab mabur hafi ekki nema armæbu og ógæfuafab
/
reyna ab koma Islendíngum uppá nokkrar framfarir, því
alkunnugt er þab, ab enginn hefir verib í meiri virbíngu
mebal alþýbu*) enn margir þeir, sem hafa tekib sig fiam
um nytsama hluti, og eg veit meb vissu. ab skörugligir
emba-ttismenn, scm ekki ab eins geta verib heldur og
vilja vera leibtogar alþýbu í likamligum efnum einsog
Kf ineiin gjöra meira lir lignnm einliællum, þa' ina' einnig segja
Jiiáf sama um þaí; eg tejí lil ilæmis Skúla Janilfo'gela, Jo'n liiríks-
son, Magmis Slephensen, og svo er uin marga Ileiri.