Ný félagsrit - 01.01.1842, Síða 14
14
ITM ALþÍNG.
ninnnn dænii, og möguligt úr a& ráSa ef menn vilja leifa
allra bragba, ng eg er fyrir mitt Iciti sannfær&ur um, aö
/
sá kjarkur og skynsemi búi enn í Islendingum, ef ]>á
brestur ekki viija og áræti til ab taka til þeirra, ab þeir
eigi kost á meb tímanum ab reisa vib, og þab aí) nokkru
rábi. Um þab sannfærir mig þekkíng sú, sem eg hefi
á kostura landsins og sögu þess, og á lundernisfari inn-
búanna, og eg er ekki farinn ab trúa því enn, aö ná-
kvæniari þekkíng á hvorutveggju muni svipfa mig þeirri
sannfæríngu, sem alltaf hefir vaxib eptir því sem eg hefi
kynnt mér þab betur. þarabauki veit eg, ab sú sama
hefir vcriö og er sannfæríng þeirra, sem bezt þekkja land-
ib, og sögu þess og innbúa, en eg vona ab hinir verbi
fæstir sem álykta: landib er bágstatt — þessvegna
hlýturþa?) aðverba bágstatt um aldur og æfi; því
það er ganialt mál, að þó eitthvað s é þá er ekki þarmeb
sagt það hljóti að vera*), en allrasizt á það við í
því, sem er undir komið frjálsræði manna, einsog þetta
er**).
/
En — það er ekki með hjalinu einu að Islandi
verður hrundið áfætur! — þetta er dagsanna, en til
hvers leiðir það sannmæli? Ieiðir það til þess, að bezt
sé að láta alla hlufi fara sínu fram ? að menn skuli láta
sjá hvort tíðirnar batni ekki? eða þá bíða þess að aðrir
komi í leikinn og taki af oss ráðin, og sýni oss, aö
ookkuð varð gjört úrþví, sem vér gjörðum ekkert úr?
*) Al> esse ad necesse esse nou valel conseqiienlia.
**) þaáT er af mörgum sannað’ lil þraular, aá* a 11 ir alvinnuvegir
gela aukizt á Islamli, og þá jafnframt, aðT landid' gelur frain-
flutt meiri folksfjuJda; eg oríTlengi þad* því eJiki á þessum slad*,
þo' þad" sé eitt af því, sem lengi inun þurfa a# brýna fyrst um
«inn.