Ný félagsrit - 01.01.1842, Side 15
efia leiöir þa?) ekki miklii fremur til hins, aí) vér skulum
vera vakandi, verja lilett þann sem forsjónin hefir fengiö
oss til ræktunar, og syna, ab vér höfum varib pundi voru
eins og til var ætlazt? og hvab liggur nær því ab eitt-
hvab sé gjört, enn ab tala um at gjöra nokkub, og
yfirvega livab gjöra skal? hvort er líkligra, ab fram-
kvæmdin fylgi orbum og hugsunum eba þögn og þánka-
leysi ? þab er víst, ab meira er vert að framkvæma vel
enn ab tala vel, en eg ineina, ab þegar þeir tala sem
talaí) gcta og hinir framkværna scm framkvæmt geta þá
fari bezt, og ef enir fyrri bregbast ekki, en enir seinni
bregbast, þá er aubséb hvar annmarkinn Iiggur á. þab
cr ekkert forsvar, þó þab verbi sagt og sannab, ab cnnm
talanda liafi skjátlast, því ef enir framkvæmandi sjá þab,
þá cr þab þeirra ab laga í hendi þegar til kemur, en
hitt er ósibur og heimska ab færa þab sér til afsökunar
um leti og ómennsku, því þab mun vera ætlun fárra
þeirra sem tala, ab orb þeirra sé óyggjandi ab öllu, held-
ur ætlast þeir án efa til, ab þau sé metin sem hug-
vekjur og sannleikurinn tekinn úr þeim, eptir því sem ná-
kvæm íhugun synir mönnum ab í þeim sé. þab er opt eins
fávísligt ab fylgja þeim ab öllu einsog ab kasta þeim
ab öllu. — þab þarf annab enn hjalib tómt til ab hrinda
i
Islandi á fætur aptur! — þab þarf atorku og rábdeild og
framsýni og þollyndi I — þab þarf meira enn fárra manna
afl! — þab þarf afl og dug heillar þjóbar! en eru þá
/
Islendíngar húnir ab missa kosti þessa, eba korna þeir
sér ekki ab ab taka á þeim? þab eru þeir sem þeir
eiga ab sýua fyrst og fremst á alþíngi og undirbún-
ínginum undir þab.
því þab þarf undirbúníng undir alþíng ef fullt gagn
á ab því ab verba. þab þarf undirbúníng bæbi kosníng-